Rafmagnstöfluverkefni !

Við fengum það verkefni að taka mynd af rafmagnstöflunni heima hjá okkur og merkja inn lekaliðann

En hvað gerir lekaliðinn?

Lekaliðinn er einn helsti öryggistatriðið á heimilinu. „Ef útleiðsla verður á raflögn t.d. vegna bilunar í jarðtengdu tæki“ Á þessi rofi að slá út allan straum. „Lekaliðsrofinn kemur ekki að  notum nema raflögnin sé jarðtengd og það þarf að tjekka reglulega á honum með prufa hann.“

Rafvirkjar í Reykjavík

Þessi lekaliði hjálpar okkur ef rafmagn skildi komast í nánd við vatn eða verða fyrir einhverskonar truflun þá slær honum út. Það getur bæði slegið út í einhverju ákveðnum hluta hússin eða öllu húsinu.

Hér að neðan má sjá rafmagnstöfluna heima hjá mér, ég hef merkt lekaliðann inn. 

rafmagn

Hér má sjá Lekaliðann merktann með rauðum.

Hér má sjá Lekaliðann merktann með rauðum.

 

Rafmagnstaflan mín er staðsett inn í bílskúr.

Kv Ninna :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *