Hlekkur 6 Vika 3

Mánudagurinn 10.3.14

Á mánudaginn tókum við fyrri tímann í fyrirlestur um hreppinn (Hrunamannahrepp) okkar sem er svo merkilegur og seinni tímann niður í tölvuveri í ritgerðarvinnu. Á þessum fyrirlestri fór þetta helst fram

 • Helstu bergtegundir okkar eru Blágrýti, líparít og móberg
 • Á íslandi er aðalega gosberg sem myndast við mismunandi skilyrði
 • Miðfell er úr móbergi
 • Móberg veðrur til þegar gos verður undir jökli.
 • Líparít er til í hreppnum og finnst í Kellingafjöllum og hrunalaug
 • Kellingafjöll eru verðuð en mynduð á síðustu ísöld og um 1500m há hæsti tindur.
 • Í eldgamla daga var flúðir á kafi í sjó.
 • Eitt sinn var miðfell eldfjall.
 • Miðfell er úr móbergi
 • Herðurbreið er einnig úr móbergi og er oft kölluð drottning íslenskra fjalla
 • Hreppaflekkinn er sjálfstæður lítill fleki sem er hvorki samstíka ameríkuflekanum né evrasíuflekanum
 • Dr. Helgi Pétursson kom oft á flúðir og gerði merkilega rannsóknir hjá Hellisholtum og var fyrsti doktor íslands í jarðfræði.
 • Guðmundur Kjartansson frá Hruna í Hrunamannahreppi lagði fram kenningu um móbergsmyndun.

Fimmtudagurinn 13.3.14.

Á fimmtudaginn vorum við í stöðvavinnu sem ég mun setja hér og einnig inn á verkefnabankann :) Í þessari stöðvavinnu vorum við svoldið að vinna með berg úr jörðinni og skoða steina o. fl. Stöðvarnar sem við máttum taka má sjá hér.

Fréttir vikunnar

Er að verða hægt að lækna börn við HIV ?

Ísland er stórmerkilegt land !

Kv Ninna :)

Heimildir eru úr glósum frá Gyðu og á náttúrufræði síðunni okkar :)

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *