Hlekkur 6 vika 6

Mánudagurinn 31 mars

Á mánudaginn vorum við að klára kynningarnar okkar sem við munum kynna í næstu viku. Mín kynning er um sjávarfallsorku eins og ég greindi frá í seinustu viku og vinn ég hana með Sesselju.

Fimmtudagurinn 3 apríl

Á fimmtudaginn byrjðum við á stuttir könnun sem var smá trikký en gekk þó nokkuð vel :) Restin af tímanum var mjög tjill við vorum bara að skoða fréttir og líka skoðuðum við nýju pepsi auglýsinguna en þar er íslendingur að slá í gegn að nafni Þorsteinn en hann kallar sig Stony. Hann býr til lag með því að nota náttúruna og púsla þeim öllum saman og kemur þetta mjög vel út hjá honum.

Hér má sjá pepsi auglýsinguna.

Náttúruhamfarir af mannavöldum

Kv Ninna :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *