Hlekkur 6 vika 7

Páskafríið búið og stutt í sumarfrí !! Á mánudaginn var annar í páskum því enginn tími í það skiptið en á fimmtudaginn var sumardagurinn fyrsti….gleiðilegt sumar alle sammen ! :)) En við byrjuðum með trukki mánudaginn 28 apríl og kvöddum bæði hlekkin og apríl með snildar nearpod kynningum sem við unnum hörðum höndum að fyrir páskafrí. Við náðum því miður ekki að klára allar kynningarnar og eigum til dæmis ég og sessa eftir að sýna eins snildar sjávarfallaorku kynningu en hún mun koma  í næstu viku :) Nú á fimmtudaginn í þessari viku verður því miður frí vega verkalýðsdagsins :( Við erum að missa marga mikilvæga fimmtudagstíma því verðum við bara að vera súper dugleg !

Lokapróf…

Nú erum við að koma að þeim áfanga að kveðja þennan skóla eftir 10 ár og þurfum að klára okkar lokapróf sem við munum gera um miðjan maí og fer því allt á fullt í lokaprófsundirbúning næstu daga sem er bara spennóóóó ! :)

Frétt vikunnar :)

Ísjaki á stærð við Chicago

Kv NInna :))

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *