browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Verkefnavinna

Posted by on febrúar 19, 2015

4.

Hvítá

Hvítá er jökulá í Árnessýslu. Hvítá á upptök í Hvítárvatni, undir Langjökli. Hvítá er þriðja lengsta á landsins ef Ölfusá er tekin með til mælingar, þá er áin 185 km. Meðlarennsli hvítá á sumrin við Gullfoss er 100 m/s en á veturnar er 110 m/s. Af því hún er jökulsá þá getur rennslið í hvítá tuttugufaldast.

Jökulár

Jökulár eru ár sem myndast í jöklum. Þær eru alltaf skítugar og þær geta verið kraftmikklar og geta frosið á veturnar. Helstu Jökulár eru Hvítá, Þjórsá og Jökulsá á fjöllum,

Sogið

Sogið er 19 km löng lindá sem á upptök sín í þingvallarvatni. Sogið er vatnmesta lindá á Íslandi og meðalrennslið hennar er 110 m/s. Það er mikil lax- 0g silungagengd í soginu. Það eru þrjá virkjunir í ánni, þær heita Ljósafossvirkjun, Írafossstöð og steingrímsstöð. Sogið fellur í Hvítá og myndar ölfusá.

Lindár

Lindár eru allveg tærar. Upptök þeirra eru úr uppsprettum úr jörðinni. Þær frosna aldrei og er mjög svipað rensli allt árið. Helstu Lindár er Sogið

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *