browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Vika 1 Hlekkur 4

Posted by on janúar 11, 2016

Mánudagur

Á mánudaginn byrjuðum við að horfa á Avatar. Við eigum að nota alla vikuna og líka smá af næstu viku í að horfa á hana. Ég hafði séð hana í bíó fyrir mörgum árum. En myndin fjallar í stuttu máli um fyrveandi hermann, Jack Sully sem fer á tungl sem mennirnir eru að hernema af innfæddum sem kallast Navi. Þeir réðust á tunglið sem heitir Pandora. Þeir eru að leita af einhverjum jarðefnum sem þeir geta notað. Allavegana Jack átti bróðir sem dó í tilraunastarfsemi þar sem mennirnir nota DNA úr innfæddum til að búa til sína eiginn. Síðan tengja þeir heilan á tilraunamönnunum við Navi en þeir kalla þá Avatar. Það tekur langan tíma að búa til nýjan en af því að Jack er bróðir bróður síns þá geta þeir notað sama Avatarinn. Markmið Jack var að kanna heimkynni Infæddra og segja upplýsingar til hershöfðimgjas.

Miðvikudagur 

Héldum við áfram með myndina ,náðum langt með hana af þcí að það var tvöfaldur tími, Við eru orðin meira en hálfnuð með myndina.

Fimmtudagur

Var ekki tími af því að náttúrufræði var fellt niður vegna þess að .að var kynning eftir hádegi, við erum í tíma eftir hádegi. Kynningin var um fjármál. Skelvileg kynning, lærði ekki neitt, en þetta var ekki leiðinlegt og myndböndin voru fyndin en samt, ég meina common læra hvað kostar af spara og hverju maður þarf að fórna,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *