Mánudagur
Á mánudaginn var hópurinn minn, sem samanstendur af Mathiai, Sölva, Kristni, Halldóri Friðriki og að sjálfsögðu mér. Svo á mánudeginum ætluðum við að finna hvað við ætluðum að gera í vísindavökunni. Það tók langan tíma að finna hugmyndir sem við vorum sammála um en í endanum á tímanum komust við loks með niðurstöðu. Hugmyndin sem við ætlum að nota heitir ,Hvað gerist ef hveikt er á báðum endum á kerti, ég persónulega kalla hana bara kertavegasalt en kollegar mínir vildu hafa þetta sem fagmannlegt og hægt er. Svo ég neiddist að kalla hana eins og þeir vildu en ekki í mínu bloggi, þar ræð ég hvað hún heitir og Kertavegasalt. Ef þú villt skoða myndbandið sem við fygldum eftir er það mögulegt hér
Miðvikudagur
Á miðvikudaginn var tvöfaldur tími svo við nýttum tíman í að gera tilraunina. Okkur gekk bara frekarvel til að byrja með en þegar leið á komu nokkur vandamál.
Nr. 1 tilraunin næstum klúðraðist þegar Sölvi var að setja naglan í gegnum kertið og næstum því eyðilagði það
Nr. 2 Ég tók of margar myndir og of mörg myndbönd svo það var erfitt fyrir greyði Mathias, sem klipti myndbandið, og það tók hann tíma að velja myndir sem við ætluðum að nota
Nr. 3 Við héldum að tilraunin væri eyðilögð þegar kertið vildi ekki gera það sem það átti að gera ( útskýring hvernig tilraunin virkar hér fyrir neðan
Nr. 4 Eyðilögðum næstum því bækurnir hennar Gyðu, vegna vaxins. Það lak næstum á þær
Nr. 5 Mathias gerði of margar stafsettingarvillur í myndbandinu. Hann reyndi að bjarga því en þið munuð taka eftir því í myndbandinu. Hann gerði þó vel og það var fyndið eftir allt saman.
Ég held að ég sé búinn að telja öll vandamálin en þetta var virkilega gaman og ég held að við lærðum mikið af þessu. Ég er líka bara að grínast með þessi vandamál, þau komu vissulega upp en þetta var ekki svo mikið mál. Okkur gekk bara mjög vel og þetta var mjög skemtilegt, því miður er þetta síðast vísindavakan mín í Flúðaskóla.
Fimmtudagur
Það var ekki skóli vegna þess að það voru foreldraviðtöl.
Kertavegasalt
Við byrjuðum að finna öll áhöldin, færð að sjá þau í myndbandinu. Síðan hitaðum við vatn og heltum því í glas og settum nagla í það. Þegar naglarnir voru nóu heitir rákum við naglan í gegnum miðjuna á kertinu. Settum kertið í milli tveggja bakka, eða eitthvað í þá áttina ég veit ekki hvað þetta heitir, allveg nó að nota stór glös en við vildum gera þetta stórt. Síðan kveikir maður á báðum endum á kertinu og bíður.
Hvað gerist ?
Við sáum þriðja lögmál Newtons, sem er fyrir hverja aðgerð þá kemur jafn mikið öfugu viðbragði. Fórmúlan er F ab = – Fab. Þannig að þegar kertið var kveikt á einum endanum þá sáum við hvað einasti vaxdropi er aðgerð og hvert skipti sem endin fór upp sáum við öfug viðbragð.
Myndbandið má sjá hér
Hvaða tilraun fanst mér best frá kollegum mínum
Mér fanst tilraunin hjá þeim Sunnevu, Sigríði Láru og Birgit. Ég vil hrósa þeim fyrir hugmyndar aflið. Því mér hefði ekki dottið þessa tilraun í hug. Tilraunin var mjög cool. Hún heitir Diy hologram. Hún virkar þannig að þau búa til einhvernskonar þrívíddar þríhyrningur og leggja það ofan á síma. Þau kveikja á einhverju myndbandi og ljósið býr til einhvenskonar hologram. Þær prófuðu nokkur efni til að búa til skálina sem er þrívíddar þríhyrningur, þær prófuðu gler, CD hulstur, gler og plexi gler. CD hulstið virkaði best samkvæmt þeim. Þú getur séð tilraunina Hér
Heimildir
Fréttir
Þrjátíu ár liðin frá Challenger-slysinu