browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Vika 1 Hlekkur 5

Posted by on febrúar 1, 2016

Mánudaginn

Á mánudaginn vorum við að skoða myndbönd úr vísindavikunni. Við áttum að gera sjálfsmat af myndbandinu okkar. Það var erfitt af því við gerðum allt eftir sjálfsmatinu en myndbandið var svo sem ekki gott. Flottasta myndbandið var að  mínu mati hjá Siggu Láru, Birgit og Sunnevu eða hjá Orra, Matta Halldóri Fjalari.    Okkar myndband var um það bil 8 minótur og fékk talsverða athygli. Ég var ánægður með útkomunna. * okkar = Ég, Mathias, Sölvi, Halldór Friðrik og Kristinn

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk. Hann heitir Orkuhlekkur. Hann fjallar að sjálfsöðu um orku. Gyða kom með hefbunda glósur og við vorum að rifja upp síðan fyrir nokkrum árum. Kynningun fór í gegnum nearpod. Það kom líka nokkrar spurningar sem við þurftum að svara en við máttum ræða saman svo var ekki svo erfitt. Við ætluðum að fara í kahoot en við höfum ekki tíma. Því miður því við ætluðum að fara í kahoot um Avatar.

Fimmtudaginn

Á Fimmtudaginn fórum við niður í tölvuver og áttum að blogga úr vísindavökunni. Sem betur fer var ég búinn að blogga. Ég gerði það á mánudaginn síðastliðnn. Við áttum að blogga mikið um vísindavökunna. Við áttum að blogga um hvað fór úrskeyðist og líka hvað fór vel. Við áttum að skrifa hvað um okkur fannst besta myndbandið hjá kollegum mínum. Mér fanst, eins og það kom fram fyrir ofan, myndbandið hjá Birgitt, Sunnevu og Siggu Láru best og mér fannst myndbandið hjá Halldóri Fjalari, Orra og Matta

Orka

Orka getur verið allskonar. Hún er allstaðar t.d. það er til sólarorka úr sólinni, vatnsorka úr vatnin, hreyfi orka þegar við hreyfum okkur, stöðuorka þegar hlutur lyftist þá myndast svo kölluð stöðuorka, það er líka til vind orka úr vindinum, og það má lengi telja en það sem er mikilvægast að vita um orku og það sem Gyða leggur mikla athyggli er að orka breytist, það er ekki hægt að búa til orkur né eyða henni. Mér finnst þetta lang merkilegast um orku.

Fréttir

Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla

Konur andvígari áfengi í búðum

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *