browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Vika 2 Hlekkur 5

Posted by on febrúar 10, 2016

Mánudagur

Á mánudaginn byrjuðu við að skoða random down hill myndband. Það var ótrúlega flott og hættulegt en cool. Ég er samt aldrei að fara gera þetta. Síðan var nearpod kynning um rafmagn. Þetta var merkileg og flott kyninng. Það sem kom fram í kynningunni var að læra um rafhleslu og rafhrif, kynnast rafspennu, rafstraum og viðnám. Síðan útskýrði Gyða fyrir afhverju Raf heitir raf. Raf er steinrunnin trjákvoða sem finnst í eystraslatlöndunum. Grikkir fundu að ef raf var nuddað með silvurklút dró það sér létta hluti.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var stöðvavinna. En fyrst fórum við í popsico. Góð byrjun. Hér fyrir neðan getur þú séð hvað stöðvar voru í boði. Ég var að vinna með Halldóri Friðriki í þetta skipti og mér finnst að við höfðum lært mikið. Samvinnan var góð og allir glaðir.

Stöðvarnar sem voru í boði.

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefnablað – straumrásir
 5. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 6. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 7. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 8. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 9. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 10. Bók – Raf hvað er það?
 11. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 12. Önnur einföld ensk rafmagnsæfing
 13. Tilraun – rafrásir
 14. Spjaldtölva – rafmagnsleikir
 15. Hugtök – frekari útfærsla á hugtakakorti þessa hlekks
 16. Vindmyllur
 17. James Prescott Joule
 18. Eðlisfræði 1 Spenna og straumur bls. 14 og fleira gott í þeirri bók

Við fórum á stöðvar númer 1, 12 og 7

Stöð 1  Sjálfspróf 1.1

Á þessari stöð voru sjálfspróf 101 í bókinni Eðlisfræði 1.  Man ekki spurninganar en er með svörin við þeim hér fyrir neðan

 1.   Nifteind, róteind og rafeind
 2. A= Verður hluturinnneikvæð hlaðin. B= Verður hluturinn jákvæð hlaðin
 3. Vegna þess að það eru jafn margar rafeindir og róteindir.
 4. A= Tveir plúsar eða tveir mínusar vilja ekki vera saman. B= Einn plús og einn mínus, vilja vera saman
 5. Vera á láglendi eða í bíl
 6. Vatn keiðir rafmagn vel
 7. Frá eldingavaranum liggur koparþráður utan á byggingunni og tengist koparplötu niður í jörðu.
 8. Það gerist af því maður skapar núning og hreyfing kemur á frumeindina, það kallast stöðurafmagn
 9. Neðra þrumuskýið er neikvætt hlaðið en það það efra er jákvætt hlaðið. Eldingin verður til þegar mismundandi hleðslur leitast við að jafna hver aðra út. Þegar rafmagnið úr neðara skýinuhleypur upp í það efra myndast elding.
 10. Hleypur stöðurafmagninu af stað

Stöð 12 Rafmagnsleikur

Á þessari stöð þá var ég að vinna með Halldóri Friðriki eins og vanalega. Við vorum í IPadinum í leik sem fjallar um að skoða rafmagn í hlutum sem eru í eldhúsin. Leikurinn var merkilegut og skemtilegur en frekar aðuveldur.

Stöð 7 Lögmál Ohms

Þessi stöð lærðum við mikið um lögmál Ohms. Reglan er V = I x R. V þýðir spenna, I þýðir straumur og R þýðir viðnám. Lögmálið er þannig að því meira viðnám er minni straumur. Við lærðum að nota kallana með pakpokana til að hjálpa okkur að muna.  Það er erfitt að skilja kallana en ég reyni að útskýra. Kallarnir  eru með bakpoka, kallarnir er straumurinn og viðnámið er brekka. Kallarnir hlaupa upp brekkuna en brekkan verður brattari komast færri kallar upp hana. Get ekki beint útskýrt þetta en ég reyndi þó.

Hér er góð mynd til að reyna skilja lögmálið. Ekki með kallana heldur lögmálið sjálft.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn átti að vera heill skóladagur en það var sent alla heim eftir hádegi vagna þess að það var spáð stormi á suðurlandi. Við vorum í náttúrufræði eftir hádegi svo við misstum af honum.

Fréttir

Heimildir

Mynd

13 ár síðan eitt hræðilegasta slys NASA 

Er bananar lykill að því að finna húðkrabba

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *