Beingrindir

Í vikuni vorum við að læra um beinagrindina okkar. Við lærðum t.d að lærleggurinn er stærsta bein líkamns og ístæði það minnsta. Hryggurinn er ótrúlegur hann verndar mænuna okkar. Mænan er eins og hjartað taugana ef að mænan skaddast þá skaddast allar taugarnar. Mænan er álíka gild og litlifingur  og í henni er fjöldi taugaþráða…

Read More