Dragár – Jökulár – Lindár.

Dragár

 • Algengastar á blágrýtistöðum
 • Upptök óglögg
 • Rennsli háð veðri og sveiflur í hitastigi. (klakastíflur)

 

Jökulár

 • Koma úr jöklum
 • Rennsli háð veðri og mikil dægursveifla
 • Óhreinar af framburði

 

Lindár

 • Algengastar í og við gosbeiltið
 • Glögg upptök úr lindum og vötnum
 • Jafnt rennsli og hitastig
Orri

About Orri

Shift Team

One thought on “Dragár – Jökulár – Lindár.

 1. Bergur

  Frábær lesning laxmaður

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>