Þurrís Tilraun

Á miðvikudaginn gerðum við tilraun með þurrís ég var með Kristni í hóp og við unnum skemmtileg og fræðandi tilraunir. Fyrsta sem við gerðum var að fá fullt af þurrís og svo settum við hann í stórann kassa. Svo náðum við í sápukúlur og blésum kúlur á þurrísinn og reyndum að láta þær frosna en…

Read More