Þurrís Tilraun

Á miðvikudaginn gerðum við tilraun með þurrís ég var með Kristni í hóp og við unnum skemmtileg og fræðandi tilraunir.

Fyrsta sem við gerðum var að fá fullt af þurrís og svo settum við hann í stórann kassa. Svo náðum við í sápukúlur og blésum kúlur á þurrísinn og reyndum að láta þær frosna en það gekk bara ekki sama hvað við reyndum þannig við fórum á aðra stöð.

Næsta tilraun var að taka nokkra þurrís mola og setja þá í botninn á svona litlu boxi og heltum svo heitu vatni ofan í og eftir það settum við lokið of boxinu ofan á boxið svo biðum við í svona 4 sek og þá sprakk lokið af boxinu og allt fór út fyrir en við hreinsuðum það. Þetta gerist útaf það verður hamskipti sem gerist útaf við helltum heita vatninu á þurrísinn og þá breytist hann í loft og það þrýstir á lokið og það springur af.

Svo fórum við á stöð sem slatta af þurrís ofan í tvö tilraunaglös og settum þau svo á statíf og heltum svo heitu vatni yfir en svo tókum við blöðru yfir glasið og þá byrjaði blaðran að blásast upp og það er útaf þurrísinn er svo kaldur og þegar heita vatnið snertir ísinn verður mikil gufa sem fer upp í blöðruna þess vegna blæs hún upp.

 

 

Orri

About Orri

Shift Team

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>