Pandóra

Blogg upp úr Avatar

Pandóra

Pandóra er tungl þar sem Na’vi ættbálkurinn býr á og þar er líka unoptaniumið sem mennirnir sækjast eftir. Á Pandóru getur mannfólkið ekki verið án grímu því kodíoxið er of mikið og þá kafnar maður.

 

Na’vi

Na’vi fólkið er ættbálkur sem býr á tunglinu pandóra og hafa lifað þar í margar aldir og þeir eru líkir manninum í marga vega en Na’viarnir eru samt miklu stærri og þingri karlarnir geta orðir 3,9m á hæð og konurnar 2,9 metrar sem er töluvert hærra en við á jörðinni. Svo geta þeir líka tengst dýrum og eywa með hárinu sem þau nota vel.

 

Dýralíf

Dýralífið á Pandóru er mjög fjölbreytt og flott því það hellingur af dýrum sum dýr eru grænmetis ætur og önnur kjötætur. Svo eru líka dýr sem tengjast við hárið á Na’vi fólkinu og verða þá farartæki þeirra .

Plöntur

Plönturnar á Pandóru eru mjög flottar og það er mjög mikið af þeim, plönturna eru allstaðar á Pandóru og N a’vi ættbálkurinn nýta sér plönturnar vel og passa vel upp á þær. Á kvöldin þegar það kemur myrkur þá lýsast allar plöntur upp útaf eywa hefur svo sterka tenginu.

 

Orri

About Orri

Shift Team

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>