Vísindavika

Seinustu tvær vikur hefur vísindavakan verið í gangi og ég Halldór Fjalar og Matti vorum saman í hóp og ákváðum að gera tvær tilraunir og þær voru: Skoppandi Egg og Mjólk breytt í stein. Svo í næsta tíma framkvæmdu við tilraunirnar en þær þurftu báðar langan tíma til þess að vera tilbúnar svo þær væru fullkomnar við létum þær reyndar bíða aðeins lengur frá miðvikudegi til mánudags svo við gætum sínt krökkunum hvernig þetta leit út í alvöru en ekki á myndbandi. Skoppandi egg tilraunin gekk ekki það vel en eggið sprakk útaf á einum stað var enþá hörð skurn en Mjólk breytt í stein gekk mjög vel og hún varð grjóthörð. Vísinda spurningar. 1: hvað gerist við skurnina: það er ediksýra í ediki og leysir upp skurnina því það er svo mikið kalk í skurninni. 2: Hvað er það sem verður eftir í mjólkinni? Svarið við henni er að það er efnið „kasín“ sem verður eftir í mjólkinni kasín bindur allt prótein í mjólkinni og er mjög oft notað í próteinshake í líkamsrækt. Þetta var mjög skemmtilegt og fræðandi verkefni og við strákarnir erum stoltir af okkar verkefni :)

Orri

About Orri

Shift Team

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>