VIKA 3 :D – LJÓSTILLIFUN…!

Ljóstillífun er mjög mikilvæg lífríki jarðar þar sem nær allar lífverur þar treysta beint eða óbeint á þá orku sem til verður við ljóstillífun, einnig mynda nær allar lífverur sem stunda ljóstillífun súrefni sem aukaafurð. Lífverur sem eru færar um ljóstillífun eru kallaðar ljósnæmar lífverur.     Þessi mynd er frá google     Hér…

Read More