Hlekkur 7 vika 4

Mánudaginn 12.05.14. Á mánudaginn skoðuðum við fréttir og myndbönd, svo töluðum við um hvað við ætluðum að gera það sem eftir væri, það að fara í áskorun, smá fyrirlestur um sveppi, sveppaheimsókn til Flúðasveppana og lokum skila blogg um heimsóknina.

Þriðjudaginn 13.05.14. Á þriðjudaginn fórum við að gera áskoranir og gera margar mismunandi þrautir. Ég var með Patryk og Bjarti í hóp allir hóparnir áttu að gera flott myndband og þriðjatímanum þurftu allir hóparnir að byrjað klippa myndböndin í Ipadinum sem hver hópur var með, Patryk setti myndbandið eitthver staðar á netið því miður finn ég það ekki. Þessi tími var mjög skemmtilegur.

Áskoranir

 • Risaeðla í réttri stærð á skólalóð.
 • Taka myndir af og greina a.m.k. þrjár smádýrategundir.
 • Reikna út hæð á vel völdu tré.  Sýna aðferð og útreikninga.
 • „Skógarselfie“
 • Alda aldanna og hvar er hin aldan?
 • Kraftur
 • Rappa lagið „Enga fordóma“
 • Frumlegasta hárgreiðslan
 • Leikir og gaman með yngstu nemendum Flúðaskóla
 • Stærsta sápukúlan
 • Fimleikasýning
 • Skutlugerð með frjálsri aðferð………..og reyna við Flúðaskólametið sem er….?

 

Fréttir

Töfra­ten­ing­ur­inn fjöru­tíu ára

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *