Category: Hlekkur 1

Mánudaginn. 7.10.2013. Við byrjuðum á því að skoða mynd dagins. Við vorum að fjalla um froska og rottur en aðalega rottur. Við vorum að fjalla um hryggdýr.

Þriðjudaginn. 8.10.2013. Fyrsti tíminn. Við byrjuðum á því að tala smá um rottur svo fengum við að skoða rotturnar síðan var skipt í hópa og ég var með Anítu Víðis og Patryk Gabrieli. Patryk byrjaði að skera rottuna og hann segir að það hefði verði erfitt að byrja. Ég fékk að skera inn í hana.

Annar tíminn. Við vorum bara að halda áfram með krufninguna.

Myndir:

 

2013-10-08 10.40.42

2013-10-08 10.52.17

2013-10-08 10.57.55

2013-10-08 11.07.10

2013-10-08 11.15.51

2013-10-08 11.22.36

2013-10-08 11.37.07

Þriðji tíminn. Í þessum tíma vorum við í tölvuverinu að vinna í ritgerðinni en ég var að blogga því ég átti bara smá hluti eftir í ritgerðinni sem ég vildi gera heima.

 

Fréttir

Frummenn notuðu tannstöngla

Viltu vita hvenær þú deyrð? Nú er hægt að fá dauðaúr

Unglingspar handtekið fyrir að birta kossamynd á Facebook

Mánudagurinn 30.9.2013. Í þessum tíma vorum við að skoða skordýr, krabbadýr og áttfætlur. Við vorum líka að skoða myndir af skordýrum of flestum fannst þau ógeðsleg. 😀 😀 😀 😀

Þriðjudaginn 1.10.2013.

Fyrsti tími. Í þessum tíma fór Gyða yfir stöðvavinnunar sem við vorum að fara í og það áttu að vera 1 eða 2 saman, ég og Patryk vorum saman í hóp og við náðum bara að fara á tvær stöðvar, við enduðum tíman með því að byrja að vinna.

Annar tími. Í þessum tíma vorum við bekkurinn að halda áfram að vinna í söðvavinnunni. Þessar tvær stöðvar sem við Patryk fórum á voru stöð 8 og stöð 14 að fessum stöðvum fyrir neðan.

 1. Teikning – Fullkomin og ófullkomin myndbreyting
 2. Tölva – Borneo leiðangur nýjar tegundir
 3. Sjálfspróf 6-5  Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur
 4. Verkefni – Hvað ræður mikilli útbreiðslu skordýra?
 5. Tölva – sjálfspróf úr 6. kafla
 6. Sjálfspróf 6-6  Liðdýr – fjölbreyttasti hópur lífvera
 7. Víðsjá – Hvernig eru skordýr byggð? Og jafnvel önnur dýr, veltur á framboði!
 8. Tölva – íslensk skordýr
 9. Verkefni – Skordýr – frá eggi til fullorðins dýrs.
 10. Krossgáta – Dýr með sex fætur.
 11. Dýrin JPV útgáfan – skoða opnu – umræður
 12. Smásjársýni – tilbúin sýni til skoðunar.
 13. Tölva skoðum dýrin í dino-lite.
 14. Smásjá – vængur af flugu

Þriðji tími. Í þessum tíma vorum við í tölvuverinu að vinna í ritgerð og ég er að verða búinn með hana ég á bara eftir að setja heimildir og fleira smá atriði. 

Fréttir

Ætlaði að hita getnaðarliminn aðeins: Stakk honum í brauðrist

Stórir geitungar hafa drepið rúmlega 40 manns í Kína

Afi ársins afneitar dóttur sinni: Harðort bréf vekur gríðarlega athygli

Heimildir

Frétt eitt. pressan.is

Frétt tvö. pressan.is

Frétt þrjú. pressan.is

Mánudaginn 23.9.2013. Við vorum að skoða glærur um orma og svo ætluðum við að skoða fréttir en eitthvað bilaði í annað hvort skjávarpanum eða tölvuni 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😀 😛

Þriðjudaginn 24.9.2013. Þetta voru allir rólegir tímar.

Fyrsti tíminn:

Við byrðjuðum á að fara yfir stuttan fyrirlestur og svo fórum við yfir blogg og skoðuðum fréttir. 😛

Annar tími:

Við vorum að horfa á mynd um skordýr en ég man ekki alveg hvernig hún var. :(

Þriðji tími:

Við vorum í tungufellsdal að vinna í ritgerðinni sem ég er næstum búinn með. 😀 😀 😀 😀 😀 😀

Fréttir

1. 2% vatn var að finna í jarðvegssýnum á Mars

2. Ctrl-Alt-Del voru mistök

3. 33 látnir eftir sprengju í Pakistan

 

Heimildir af fréttum

Frétt 1. => mbl.is

Frétt 2. => mbl.is

Frétt 3. => visir.is

Mánudaginn 16.9.13. Það var dagur íslenska náttúru og þess vegna fórum út að týna birkifræ og það var mjóg gaman 😛 ég var með Patryki og Bjarti en sorglega kátum ekki safnað mikið af fræjum.

Þriðjudaginn 17.9.13. Ég veit ekki hvað hinir krakkanir voru að gera því ég og margir aðrir krakkar fótum á Laugavatn að keppa í frjálsum íþróttum sem voru kúluvarp, langstökk og 40 m spretthlaup. Í kúluvarpi kastaði ég 7 m og 69 cm, í langstökki stökk ég 2 m og 24 cm en í spretthlaupi veit ég ekki tíman ég gleymdi honum. Því miður náði ég engum myndum :(

 

Fréttir

Ár fjöldamorða

Kveikti í sjálfum sér eftir umsátursástand

Heimildir

Frétt 1. visir.is

Frétt 2. visir.is

Mánudaginn 9.9.13. Við vorum að tala um svampdýr, holdýr og kórall. Við vorum líka að skoða glósur um svampdýr og holdýr. Við töluðum um það að þangplöntur drepa kórall.

Þriðjudaginn 10.9.13. Í fyrsta tímanum vorum við að skoða blogg og fréttir allan tíman.

Í öðrum tímanum vorum við í stöðvavinnu og ég var með Patryki og stöðvanar er hér fyrir neðan og stöðin sem er græn er sú sem ég og Patryk vorum á.

 1. Hugtök og hugtakavinna.Hvers vegna eru kórallar ekki plöntur?
 2. Lifandi vísindi.  Dýr sem laumast Nr3/2013 og Goðsagnir um dýr nr5/2013
 3. Verkefni.  Spurningar og svör.  6-2
 4. Teikna upp marglyttu og merkja við helstu einkenni í útliti.
 5. Smásjá. Tilbúið sýni – bikarsvampur og armslanga
 6. Bók.  Dýrin bls. 528-532.  Hvað eru Njarðarvettir? Hvað greinir sæfífla frá öðrum kóraldýrum?  Eitthvað fleira forvitnilegt? 
 7. Lesskilningsbók – verkefni um útbreiðslu.
 8. Tölva.  Great Barrier Reef
 9. Lífið.  Hydra – armslanga bls. 30
 10. Umræða.  Hvað ógnar kóralrifjum?
 11. Tölva.  Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!

Í þriðja tímanum vorum við að vinna í hugtakakortinu og þau sem voru búnir með hugtakakortið voru að vinna í ritgerðinni.

Fréttir

Svelt til dauða

 Réðst á moringja April Jones

Yngsti kóngur heimsins má ekki brosa

Kynlífsleikur fór úr böndunum

 

Heimildir:

1. mynd: smella á myndina.

2. Frétt eitt: mbl.is

3. Frétt tvö: mbl.is

4. Frétt þrjú: mbl.is

5. Frétt fjögur: mbl.is

Mánudaginn 2.9.13. Við vorum að aðalega að tala því að ljósaperan í myndvarparanum svo Gyða gat ekki sýnd okkur neitt af því sem hún ætlaði að sýna okkur t.d. blogg og fleira.

Þriðjudaginn 3.9.13. Í fyrsta tímanim vorum við inni og kláruðum glærurnar síðan í gær. Í öðrum tímanum vorum við úti að gera verkefni í hópum og ég var með Brynju, Hrafnhildi, Sigurlaugi og Anítu. Í þriðja tímanum fórum við að skoða blogg og fréttir.

 

 

Fréttir

 Forfeður

Dæmdur hálfviti

Snjallúr

Mánudaginn 26.8.13. Við vorum að mæta í fyrsta nátturufræði tímann með Gyðu í ár. Við fengum glósur og vorum að tala allan tíman um glósunar og fleira t.d. heimapróf.

Þriðudaginn 27.8.13. Við vorum í 3 tímum með Gyðu sem mjög skemmtilegt við vorum í stöðvavinnu og ég var í hóp með Patryki og Bjarti það voru 3 stöðvar 1. Út að kríta dýr í réttri stærð, 2. Ég man ekki hvað átti að gera :( , 3. Ég man ekki hvað átti að gera :( . Við ( Ég, Patryk, Bjartur) völdum stöð 1 og við krítuðum dýr sem heitir King Corbra og er 4-5 metrar á lengd 5-10 sentimetrar á breid. Ég verð að viðurkenna að við eyttum miklum tíma í að tala og hlæja 😀 þetta var erviðara en við héltum.

 

Fréttir

GTA (Grand Theft Auto) drepur

Maður drepinn af kóbraslöngu

Strákur nauðgað

Sönn ást