Category: Hlekkur 2

Mámudaginn 4/11’13 Það var ekki skóli því það var kennaraþing.

Þriðjudaginn 5/11’13

1. Í þessum tíma kome danir til okkar og við fórum í leiki með þeim t.d. Byen sover.

2. Í þessim tíma vorum við að vinni tilraunir. 😀

  • Vinna saman í þriggja manna hópum.  Ég var með Patryk og Bjarti
  • Velja okkur stiga til að vinna í.
  • Mæla hæð stigans.
  • Skipta með okkur verkum. (hlaupari – tímavörður – ritari)
  • Taka tímann sem það tekur að hlaupa upp stigann (það þurfti endurtakið þrisvar)
  • Taka tímann sem sami einstaklingur gengur rólega upp stigann. ( það þurfti endurtakið þrisvar)
  • Skrifa allar niðurstöður skipulega niður.
  • Fara inn í stofu þar sem útreikingar taka við.

3. Við vorum að skrifa skýrslunar um tilraunirnar og enduðum tímann með því að skoða blogg. 😀