Category: Hlekkur 3

Mánudagur 25.11.2013. Við byrjuðum tímann með því að fjalla um stjörnur, vetrarbrautir og stærðir og ræddum sérstaklega – myndun, ævi og þróun stjarna.Fræddumst um Galileo Galilei.  Nú eru liðin rúm 400 ár frá því að Galileó beindi  sjónauka sínum að tunglinu og teiknaði það sem fyrir augu bar. Þetta markaði upphaf stjörnufræðiathugana hans sem báru góðan ávöxt. Og hér eru fréttir af Karli sem. Fann fingur og tönn Galileos

Þriðjudagur 26.11.2013. Í fyrsta tíma vorum við að tala um kínverja að senda geimbíl á Tunglið og svo vorum við að skoða blogg og myndbönd