Mannréttindi það er tími sém við lærum um fólk og líf hvað má og hvað má ekki . Stundum forum við í leiki og það er bara gaman við horfum líka stundum á myndbönd og við lærum ur þessu.

 

Að efla vitund um mannréttindamál og auka skilning á þeim svo að fólk átti sig á því þegar mannréttindi eru brotin.Að byggja upp hæfni og kunnáttu sem er nauðsynleg tíl þess að verna mannréttindi.Að skapa viðhorf þar sém virðing er brotin fyrir mannréttindum þannig að fólk brjóti ekki af ásetning á réttindum annara.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *