Daily Archives: nóvember 6, 2013

Mánudagur: Það var ekki skóli á mánudaginn að því að það var starfsdagur

Þriðjudagur:

timi 1 – Við vorum að fara skoða eitthvað sem Gyða var búin að  plana til að sýna okkur en þá komu danir og við þurftum að stoppa i þessu sem við vorum að giera og hlusta á dani tala við okkur og svo fórum við i leiki með þeim og það var mjög gaman :) :) :)

timi 2 -við hofum giert tilraun við vorum þrjú og þrjú i hóp eða fjögur og fjögur. Ég var með Bjarti og Óskari og við þurftum fist að lappa og svo hlaupa upp stiga. Ég var að lappa og hlaupa Bjartur tók timan enn Óskar skrifaði allt á blað og þetta var lika mjög gaman

timi 3 – Við áttum við að útreikna allt sem við vorum að gera, massi, hraði og fleira