Daily Archives: febrúar 17, 2014

Mánudagur 10.02.2014 : Við vorum  að skoða blogg og fréttir og við fengum siðan líka námsmatið okkar og þetta var bara fínt

Þríðjudagur 11.02.2014 : Í fyrsta tíma var undankeppni fyrir skólahreysti í skólanum þannig að við sleptum einum tíma 

Í öðrum og siðasta tíma var Gýða ekki því að hún var veik og þess vegna var Valný með okkur og við vorum að gera eitthvað verkefni sem Gýða var búin að undirbúa.Verkefnið var um orku, og við vorum að horfa á myndbönd og siðan áttum við að svara spurningum og ég var með Óskari  og Bjarti að gera þetta og það var bara mjög fínt og rólegt. Í seinasta tímanum vorum við í tölvuveri að klára skýrslur. 

 

Fréttir :)

Pítsa sem geymist í þrjú ár við stofuhita

Fólk sem á sjónvarp, bíl og tölvu er feitara

1 af hverjum 4 veit ekki að jörðin snýst um sólina

Ökuferð sem þessi drengur gleymir seint: Myndband

Heimildir :Þ

mbl.is

bleikt.is

pressan.is