Monthly Archives: mars 2014

Mánudagur :

Við byrjuðum daginn með að hlusta á stóran fyrirlest um líffræði og Gyða bað okkur um að glósa eins mikið og við gátum. Flest af þessu eigum við  að kunna því að við lærðum þetta í fyrra en það er fínt að rifja upp til þess að múna það betur og hlutir sem við vorum að rifja voru  t.d. hvað er ófrumbjarga og frumbjarga lífverur og  ljóstillífunin :)

Þríðjudagur :

timi 1 :  Í fyrsta tíma var dans hjá hóp 1 og ég er í honum þess vegna var ég ekki í tíma :)

timi 2 :Við vorum að skoða Ísland í forriti sem heitir google earth og við vorum mest að skoða Þjórá og það fanst mér mjög gaman og maður lærir lika mjög mikið nýtt. Það sem ég var að gera mest var að fara eftir þjórsá og mæla hvað hún er löng ég náði 201 km og ég var ekki alveg búinn .

timi 3 : Við vorum bara að skoða blogg og fréttir.

Fréttir :

11 ranghugmyndir sem konur fá úr klámmyndum

Stúlkan sem ólst upp með villtum dýrum – eins og Tarzan – Myndir

Síamstvíburar með einn búk

Mánudagur : Gyða var ekki og þess vegna vorum við öll að hvila okkur og spjalla saman

Þriðjudagur :

timi 1 – Við byrjuðum við í nýjum hlekk sem er um Þjórsá. Í þessum hlekk er að vera tala um eðlisfræði, líffræði, jarðfræði og auðvitað Þjórsá og margt í krignum hana. Og í þessum fyrsta tíma vorum við að skoða tvö myndbönd um Ísland sem áttu að sýna hvað Ísland er fallegt land og þeim tóks það ef ég mun horfa á svona myndband og vita ekki hvert ég á að fara í sumar þá mún ég mjög líklega velja Ísland :) :) 😀

timi 2 – Í tíma númer tvö fengum við glærur um það sem við höfum lært í fyrra og þetta var bara smá upprífjún.

timi 3 – Ég Óskar og Bjartur vorum að gera plakkat saman ég var að teikna og skrifa smá á myndinar en strákarnir voru að skrifa aðeins meira og betur um það. Og það sem við vorum að tala um var eldfjall og eldgos :) 

Fréttir :

Fundu 719 nýjar plánetur

Jafn hættulegt og að reykja