Monthly Archives: september 2014

Mánudagur : Við fengum iPada í byrjun tíma og ætluðum að nota appið Nearpod fyrir glærusýningu.En netið var mjög leiðinlegt og helmingur af tímanum fór í klúður þá gerðum við þetta bara á gamla og góðan mátann og við fórum yfir þessar glærur á skjávarpa og fengum svo nýjan glærupakkan 😀

Miðvikudagur : Á þessum degi fórum við í stöðvavinnu um Ljóstillifun & Bruna. Gyða byrjaði eins og alltaf af því að fara yfir allar stöðvar og svo byrjuðum við bara að læra. Ég var með Óskari og eiginlega Bjarti lika því hann var alltaf hjá okkur 😀

Við fórum í 2 stöðvar :)

Stöð 1 :

Við vorum að byggja  glúkósa og það var bara mjög gaman. 

Stöð 11 :

Við fórum í orð af orði. Orðahlutar Vistfræði og það var mjög gaman. Ég var með 20 stig Óskar var með 15 stig og Bjartur 17 😀

Frétt 😀

Í siðustu viku fór ég or restinn af 10 bekk til Danmerkur í 5 daga. Dýralífið í Danmörku er mjög fjölbreytt og allt öðruvisi en hér á Íslandi. Við hofum til dæmis séð dádýr í fyrsta deginum þegar við vorum á leiðini í Bakken og svo hofum við mjög oft séð íkorni.

Danmörk er mjög flatt land það eru ekki til jöklar eða rísa stór fjöll eins og hér á Íslandi.

Í Danmörku er mikið af rísa stórum trjám annað en hér og það sem mér fannst lika flott er það að út í Danmörku er til fult af ávaxtatrjám og sérstaglega epplatrjám. Ég hef fenkið mér eppli beint úr trénu og það var mjög súrt en samt betra en epli sem maður getur fengið í búðinni:D

Fiðrildit út í Danmörku  eru mjög flott þau erum miklu stærri og fjöldbreyttari og litríkari en hér á Íslandi.

Geitungarnir eru miklu brjálaðri og hættulegrí í Danmörku því þau elta mann mjög mikið og gefast ekki upp og það er ekki svakalega gott að borða sleikjó þegar maður er út í Danmörkum spyrjið bara Bjart um þetta 😀 😀 😀

Siðan eina sem ég tók efitir lika að er það að  sniglarnir eru miklu  stærri en hérna á Íslandi og þeir hafa líka skel utan um sig.list_item_file_80096_381_1
ZS_ja1

monarch-butterfly_large