Fyrsta blogg í 10 bekk :) 10.09.2014

Í siðustu viku fór ég or restinn af 10 bekk til Danmerkur í 5 daga. Dýralífið í Danmörku er mjög fjölbreytt og allt öðruvisi en hér á Íslandi. Við hofum til dæmis séð dádýr í fyrsta deginum þegar við vorum á leiðini í Bakken og svo hofum við mjög oft séð íkorni.

Danmörk er mjög flatt land það eru ekki til jöklar eða rísa stór fjöll eins og hér á Íslandi.

Í Danmörku er mikið af rísa stórum trjám annað en hér og það sem mér fannst lika flott er það að út í Danmörku er til fult af ávaxtatrjám og sérstaglega epplatrjám. Ég hef fenkið mér eppli beint úr trénu og það var mjög súrt en samt betra en epli sem maður getur fengið í búðinni:D

Fiðrildit út í Danmörku  eru mjög flott þau erum miklu stærri og fjöldbreyttari og litríkari en hér á Íslandi.

Geitungarnir eru miklu brjálaðri og hættulegrí í Danmörku því þau elta mann mjög mikið og gefast ekki upp og það er ekki svakalega gott að borða sleikjó þegar maður er út í Danmörkum spyrjið bara Bjart um þetta 😀 😀 😀

Siðan eina sem ég tók efitir lika að er það að  sniglarnir eru miklu  stærri en hérna á Íslandi og þeir hafa líka skel utan um sig.list_item_file_80096_381_1
ZS_ja1

monarch-butterfly_large

 

 

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *