Daily Archives: desember 10, 2014

Mánudagur :

Við vorum með umræðu um sýrustig í ipodum og Gyða var ekki þannig að við þurftum að gera allt sjálf og svo eftir það fvar bara frjálst :)

 

Miðvikudagur :

Við fengum prófin sem við tókum á fimmtudaginn í fyrir viku og svo var okkur skift í fjögra manna hópa og áttum að mæla sírustig í 8 vökvum.Ég var með Bjarti, Þórdísi og Ragnheiði  og það var bara gaman bæði   verkefni  og hópurinn :)

Þetta er það sem við vorum að mæla:

Sítronusaft Ph – 2
Trópí appelsínusafi Ph – 4
Sódavatn Ph – 6
Stíflueyðir Ph – 14
Sápa Ph – 7
Sæft vatn Ph – 4
Borðedik Ph – 2
þrottaefni Ph – 9

Fimmtudagur :

Þeim sem gékk ekki vél í prófinu fyrir viku siðan fengu að taka það aftur og ég var einn af þeim þannig að ég tók prófið aftur og ég fékk 8 í því 😀