Daily Archives: febrúar 4, 2015

Mánudagur :

Á mánudaginn vorum við að byrja á nýjum hlekk sem er um orku og við fengum glósur og hugtakakort og bækur fyrir þá sem villtu.

Miðvikudagur : Á miðvikudaginn var fyrirlestur um rafmagn  og hér eru nokkrir hlutir sem komu fram í fyrirlestri.

  • spenna – straumur og viðnám
  • lögmál Ohms 
  • framleiðsla rafstraums
  • riðstraumur – jafnstraumur
  • raforka og rafafl

Fimmtudagur : Á fimmtudaginn vorum við að klára að fara yfir fyrirlestur og svo

Fréttir :

Aldur þinn ákvarðar hversu lengi þú átt að sofa

Köttur með níu líf: Birtist heima hjá sér 5 dögum eftir að hann var grafinn

Sannkallað draugahús til sölu: Þorir þú að kaupa það? – MYNDBAND

Þessi hross eru skuggalega lík ýmsum Hollywood-stjörnum