Líffræði vika 4 (upprifjun)

Mánudagur : Á mánudaginn kláruðu þau sem voru ekki búnir að kynna hugtakakortin sín svo vorum við að skoða fréttir t.d. horfðum við á frétt frá jarðskjálftanum í Nepal og snjóflóð í Mount Everest

Miðvikudagur : Á mánudaginn fórum við i massiv upprífjun úr jarðfræði og stjörnufræði við fórum yfir flest öll hugtök sem við hofum lært siðan við vorum í 8 bekk og byrjuðum hjá Gyðu t.d.

 • möttull
 • sjávarföll
 • norðuljós
 • segulsvið
 • sólmyrkvi
 • tunglmyrkvi
 • pláneta
 • reikistjarna  – Jörðin okkar
 • fylgitungl  –  Tunglið okkar
 • lífhvolf
 • stjarna
 • sprengistjarna
 • vetrarbraut
 • halastjarna
 • stjörnuþoka
 • gasrisi
 • miklihvellur
 • doppler hrif (blávik og rauðvik)
 • geimrannsóknir
 • litróf
 • ljósár
 • og margt annað spennandi.

 

 

Fimmtudagur : Á fimmtudaginn vorum við bara að halda áfram með upprifjun.

 

 

Fréttir :

Bakveikt fólk er skyldara öpum en aðrir: Niðurstaða rannsóknar íslenskra og erlendra vísindamanna

Svona er hægt að sofna á 1 mínútu með 4-7-8 öndunartækninni

Íslenskar konur hlaupa hraðar en breskir karlar

Everestfjall lækkaði í jarðskjálftanum í Nepal

Óttastu að fljúga? Myndskeiðin sem þú vilt ekki sjá – Hrikalegar lendingar – Þú færð í magann

Skegg eru jafn skítug og klósett

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *