Category: Hlekkur 3

Mánudagur : Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk (stjörnufræði), og þess vegna fengum við hugtakakort og við byrjuðum siðan smá að skrifa inn i hann smá hugtök um stjörnur og gimnin og siðan hofum við lika tala aðeins um bækling því að allir verða að velja sér planetu eða stjörnu og giera um það bækling og það hljómar bara skemmtilega :) :) :)

Þriðjudagur :

timi 1- Við byrjuðum daginn með því að skoða blogg og fréttir i allan timan og það var finnt eins og alltaf :) :) :)

timi 2- I öðrum tima hofum við fengið allar færðtölvur og ipad og áttum að skoða fréttir sem Gyða setti á nátturufræði siðuna sína og við áttum helst að skoða plánetur og rejna að velja okkur einhverja fyrir bæklinga vinnu ég er ekki alveg viss en ég spá í að velja mér jörð :) :)

timi 3- Ég var ekki i þryðja timanum að þvi að ég fór heim með hausverk en aðrir fóru bara niður i tölvuver og fengu að byrja á glærusýningu

Fréttir :

Vona að halastjarnan ISON sjáist frá Íslandi

Hrikaleg eyðilegging á Filippseyjum: Myndir fyrir og eftir storminn

Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu

„Ekki borða loðna vini“

The Galaxy Song