Mánudagur:við vorum first að skrifa um hryggdýr á hugtakakortið og svo skoðuðum við blogg of fréttir :) :) :)

Þriðjudagur:vorum við að kryfja rottu í fyrstu tvo tíma. Við vorum þrjú í hóp ég var með Anítu og Óskari og þetta var bara mjög gaman að vera með þeim í hóp og giera þetta verkefni eina sem var leiðinlegt við að krifja rottu var lykt Allar rotturnar voru kvenkyns og allar voru hvítar við byrjuðum að því að mæla hana og svo festum við rottuna með títuprjón og og skárum í fram búkinn og tókum svo smá skinnið af við skárum svo meira í rottuna og skoðuðum allt sém var í henni. Tókum svo hjartað o.fl og skárum það og sáum hvað var inn í því þetta var bara mjög gaman og ég væri til að giera það aftur :) :) :)

Mánudagur:Á mánudaginn var fyrilestur um skordýs, liðdýr og krabbadýr og við hofum farið smá vegis í glærur og í lok af timanum hofum klárað fræðslumyndina sém við byrjuðum siðast :)

þríðjudagur:þetta var 1 sinn þegar við hofum ekki skoða blogg heldur fórum strax i hópavinnu

Stoðvar sem voru í boði 

 1. Teikning – Fullkomin og ófullkomin myndbreyting
 2. Tölva – Borneo leiðangur nýjar tegundir
 3. Sjálfspróf 6-5  Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur
 4. Verkefni – Hvað ræður mikilli útbreiðslu skordýra?
 5. Tölva – sjálfspróf úr 6. kafla
 6. Sjálfspróf 6-6  Liðdýr – fjölbreyttasti hópur lífvera
 7. Víðsjá – Hvernig eru skordýr byggð? Og jafnvel önnur dýr, veltur á framboði!
 8. Tölva – íslensk skordýr
 9. Verkefni – Skordýr – frá eggi til fullorðins dýrs.
 10. Krossgáta – Dýr með sex fætur.
 11. Dýrin JPV útgáfan – skoða opnu – umræður
 12. Smásjársýni – tilbúin sýni til skoðunar.
 13. Tölva skoðum dýrin í dino-lite.
 14. Smásjá – vængur af flugu

 

Stoðvar sém ég og Óskar fórum á eru gulir:

Fréttir:

Fíkniefni fundust við húsleit

Forvitin augu lítils górillustráks

Óhugnanlegustu trúðar allra tíma

Þurfa kvenkyns poppstjörnur að vera naktar árið 2013?

 

Mánudagur:23.09.13 Við vorum að vinna í glæronum og læra um ormana og Gyða ættlaði að sýna okkur eitthvað fréttir um ormana og dýr en hún gat það ekki að því að því það var eitthvað að skjávarpinu eða nýjasta microsoft power point sém að hún hafi fengið sér :) að því við hofum séð allt annað en hún og hofum vera að hlæja í eiginlega allan tíman út af þessu og hofum ekki giert mikið og þess vegna var þetta rólegur og mjög skemmtilegur timi  :) :) :) :) :)

Þriðjudagur:24.09.13

1 tími :) við vorum að skoða blogg fréttir og það var bara venjulegur mánudags tími

2 tími :) Við hofum horft á  á fræðslumynd um skordýr.

3 tími :) Við hofum bara halda áfram i ritgerðinni og hlusta á tónlist allavega ég :)

Fréttir :

Coca Cola ekki lengur verðmætast

10 ára stúlka var skotin en foreldrar hennar héldu að hún væri að byrja á blæðingum

Yngsta barn í heimi til að fara í magaminnkun

Hundur skaut mann

Stysta áætlunarflugleið heims: Aðeins 47 sekúndna flug

Nú verður hægt að búa til alvöru geislasverð eins og í Stjörnustríðsmyndunum

Mánudagur 16.09.13: Það var dagur íslenska nátturu og þess vegna fórum við út í skó að tína birkifræ og það var mjög gaman ég var með Bjarti og Óskari og ég gét eiginlega ekki skrifa meira um þennan dag að því við hofum ekki gert neitt meira :) :) :)

Þríðjudagur 17.09.13: Við hofum fara í  glósupakka og við vorum að tala um lindýr og skrápdýr,svo í 2 tímanum hofum við skoða fréttir og það var gaman eins og alltaf :) og í 3 siðasta tímanum fórum við niður inn í tungufellsdal(Tölvuver) og við hofum byrja á heimildaritgerðini og það gekk bara vél allavega hjá mér að því ég hef klára forsiðuna :) :) :)

Fréttir:)

sjáðu hvað húðin verður frískleg ef þú hættir að drekka

Rússnesk borg á kafi í vatni? Ekki er allt sem sýnist …

121 milljarður á fyrsta mánuðinum(GTA5)

Stálu fötum fyrir 1,6 milljón króna

Mánudagur:Á mánudaginn hofum við skoða fréttir og tala smá vegis um ritgerðina :) fyrir neðan eru fréttir sém við hofum skoða í timanum á mánudaginn :)

Hvernig verða kóralrif til?

Kóralrif í hættu!

kóralrif

Rifið mikla við strönd Ástralíu

sprengjur í kóralrifinu mikla

Myndagallery National Geographicsjávarkonsert

Þriðjudagur: í fyrsta tímanum hofum við skoða blogg hjá 9 bekk í öðrum tímanum vorum við í stöðvavinnu en samt hofum við vera í þvi i svona 20 minutur að þvi það var svo mikið af gódum fréttum sém að við hofum setja inn á bloggið að við vorum i þvi í eitt og hálfan timan :) :) :)

Stöðvavinna

 • Hugtök og hugtakavinna.Hvers vegna eru kórallar ekki plöntur?
 • Lifandi vísindi.  Dýr sem laumast Nr3/2013 og Goðsagnir um dýr nr5/2013
 • Verkefni.  Spurningar og svör.  6-2
 • Teikna upp marglyttu og merkja við helstu einkenni í útliti.
 • Smásjá. Tilbúið sýni – bikarsvampur og armslanga
 • Bók.  Dýrin bls. 528-532.  Hvað eru Njarðarvettir? Hvað greinir sæfífla frá öðrum kóraldýrum?  Eitthvað fleira forvitnilegt?
 • Lesskilningsbók – verkefni um útbreiðslu.
 • Tölva.  Great Barrier Reef
 • Lífið.  Hydra – armslanga bls. 30
 • Umræða.  Hvað ógnar kóralrifjum?
 • Tölva.  Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!

Endum svo þríþrautina á því að fara í tölvuver og vinna í ritgerðarundirbúningi. Sjá hér að ofan

Ég var með Óskari i hópi og við hofum fara bara í eitt stöð og það var stöð 11 (seinasta) þetta var tölvu leikur um dýr í sjónum við áttum að  tengja napnið við rétta dýrið og það var allt í lagi samt svoltið leiðinlegt :) :)

HÉR ER LEIKUR Tölva.  Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!

tígrisdýrritgerð

hér fyrir ofan er hugtakakort sém við áttum að giera fyrir ritgerðina um dýr ég hef velja mér tígrisdýr að því tígrisdýr eitt að upphalds dýrum sém ég veit um og ég hef líka finna svo mikið af upplýsingum  um þetta dýr

Smá um tígrisdýr

tígrisdýr er stærsti köttur i heimi, tígrisdýr lifa í Asíu Líkt og aðrir kettir eru tígrisdýr afar spretthörð en ekki sérlega úthaldsgóð og geta því aðeins haldið hámarkshraða í fáar sekúndur. Rannsóknir benda til þess að tígrisdýr nái allt að 56 km hraða á klukkustund tígrisdýr eru í mun meiri útrýmingarhættu og telja líffræðingar að nú séu aðeins um 5.000 dýr eftir villt í austanverðri Asíu. Fyrir einni öld voru tígrisdýrin um 100 þúsund og hefur þeim fækkað mjög hratt og reglulega á þessum 100 árum

hér fann ég myndina 

t1

 hér fann ég allar upplýsingar  um tígrisdýr sém ég skrifaði í blogginu fyrir ofan

1.

2.

3.

:) :) :) :) :)

fréttir:

Gta5 í forsölu í kvöld

17.500 hús skemmd eftir flóðin í Colorado

Draumaferðalagið: Stærsti hellir í heimi opinn almenningi – Magnaðar myndir

Hrotur gera fólk kinnfiskasogið og ófrítt

Fiskur kjörinn ljótasta dýrið

Ytri-Rangá að tryggja sér toppsætið

:) :) :) :) :)

Mánudagur:Við vorum að tala saman um bílslys í eiginlega allan tíman

Þriðjudagur:Við vorum að skoða blogg fréttir byrja að pæla í ritgerð og svo fórum við út og áttum að giera verkefni ég var með Anítu H Viktori Antoni og Bjarti

Mánudagur:

þetta var fyrsti nátturufræði tími í 9 bekk og við vorum eiginlega bara að tala um sumarfríið smá um ritgerðina og við fengum glósur.

þriðjudagur:

Við vorum í 3 tímum hjá Gyðu, í fysta tímanum vorum við bara að spjall og fara yfir glósur svo í 2 timanum fórum við út og áttum að kridda dýr ég var með Óskari og Bjarti i hópnum og við vorum að (reina) giera snák cobru og það gékk mjög illa svo var timi búin og i 3 tíamnum vorum við bara að (reina) klára snákinn okkar og það gékk lika illa en það var mjög gaman að giera það og við hofum fara mjög oft að hlæja 😉

Fréttir:

Plastmengun á Íslandi

GTA Drepur !!!!!!!!!!

Maður bitinn af kóbraslöngu í Gautaborg

Leynivopn Hitlers: 1.500 tonna skriðdreki hefði getað skotið frá Reykjavík til Borgarness!

trololololotrololotrolololotrololo

 

 

Mánudagur:Við vorum að skoða fréttir og blogg bara venjulegur tími ekkiet séstakt

Þriðjudagur:Sumir voru að klára ritgerðina en aðrir voru á fuglavevnum og áttu að giska fugla

Miðvikudagur:Við vorum fyrst út í skógi og okkur var skipt í hópa og siðan máttum við fara hvar sem við viltum og skrifa á blað fugla sém við hofum séð og skrifa hvað fuglanir voru að giera og svo framvegis ég var með Bjarti og Óskari og það var bara gaman mjög gaman ps við hofum finna helling af fuglum til dæmis sandlóa spóa og svo framvegis

RITGERÐITT MITT ER FYRIR NEÐAN ÞESSUM BLOGGI

 

Aðalbláberjalyng

Inngangur

ég ætla að hafa ritgerðina mína um aðalbláberjalyng því að mér vinst þessi planta er falleg og það þarf ekki leita mikið á netínu eða í bókum til að fá upplysinga um hanna og mér finnst líka bara gott að borða bláber og bláberjakökur .

Rannsóknaspurningin

°°° Hvað heitir aðalbláberjalyng á Latinu ???? °°°

Útlit

Blóm aðalbláberjalyngsins eru 6 til 8 mm í þvermáli, fimmdeild. Krónan er rauðgræn eða bleikrauð, belgvíð og þröng í opið, með fimm afturbeygðar, grænleitar tennur að framan. Bikarinn er skífulaga, flipalaus, fjólublár. Fræflar eru tíu, frjóhnappar appelsínugulir. Ein fræva með einum stíl. Aldinin eru ýmist dökkblá, nær svört, eða ljósari og bládöggvuð af þunnu vaxlagi sem auðveldlega strýkst af, um 1 sm í þvermál. Stöngulgreinar eru grænar, hvassstrendar, blöðin stakstæð, fínsagtennt, 10-20 mm á lengd, og 7-12 mm á breidd, ganga oftast fram í V-laga odd.

Aðalbláberjalyng líkist nokkuð bláberjalyngi, en þekkist auðveldlega á oddmjóum, tenntum laufblöðum, og grænum strendum stöngli. Bláberjalyngið hefur heilrend laufblöð, ávöl að framan og brúna, viðarkennda stöngla.

Útbreiðsla

Aðalbláberjalyng er algengt í snjóþungum héruðum á landinu þannig er það mjög útbreitt á Vestfjörðum í útsveitum frá Skaga austur á Austfirði og víðar Þar sem ekki er nógu snjóþungt fyrir það á láglendi má oft finna það þegar kemur í 300-500 m hæð yfir sjó. Þannig vex það víða á Suðvestur- og Vesturlandi og einnig í innsveitum Eyjafjarðar Eins og sjá má á útbreiðslukortinu virðast aðalbláberin vera ótrúlega sjaldgæf á Suðurlandi milli Ölfusár og Skeiðarár. Líklega leynast þau þó víðar in til fjalla á þessu svæði en kortið sýnir. Gott væri að fá nánari upplýsingar um það frá þeim sem til þekkja. Aðalbláberjalyngið má finna allvíða upp að 700 m hæð á Tröllaskaga, hæst skráð á Barkárdalsbrúnum í 880 m, Skessuhrygg við Höfðahverfi og Glerárdalsbotni við Akureyri í 750 m, og Fögruhlíð við Langjökul í 720 m. Tveir aðgreindir stofnar eru af aðalbláberjalyngi á Íslandi, annar með bláum berjum, en hinn með nær svörtum berjum. Bragðmunur er á þessum tvenns konar berjum.

Bláber

Bláber (Vaccinium corymbosum) eru ávextir bláberjalyngsins sem er af bjöllulyngs ætt. Berin eru afar C-vítaminauðug ásamt því að vera stútfull af andoxunarefnum, meira eftir því sem þau eru dekkri og eru því aðalbláber enn hollari en þau venjulegu.  Bláber eru því talin undir „superfoods“ eða ofurfæða en það er fæða sem inniheldur meira af næringarefnum en gengur og gerist í annarri fæðu.

Af kverju bláber???

Bláber eru holl fyrir hjartað þar sem þau vinna á slæma kólesterólinu og gagnast einnig við þvagfærasýkingum, bætir meltingu og við hindrun bakteríusýkinga.

Talið er að efni í bláberjum sem heitir pterostilbene geti dregið úr hættu  á ristilskrabbameini.

Bláberjarunninn blómgast í maí – júní og eru bláberin yfirleitt ekki nægjanlega þroskuð til tínslu fyrr en um miðjan ágúst. Þá er mjög vinsælt meðal íslendinga að fara í bláberjatínslu og getur það verið góð fjölskylduskemmtun.

Bláber eru góð fersk ein og sér en eru einnig mikið notuð útá mat, í söft, sultur og fleira. Besta geymslu aðferðin er að frysta þau en þau verða alls ekki verri þannig. Bláber geta verið svolítið súr og í stað þess að blanda þau með sykri við saft eða sultugerð er hægt að nota agave, hunang eða þurrkaða ávexti eins og döðlur, rúsínur eða sveskjur til að sæta með. Einnig er sniðugt að nota epla eða vínberja safa til að sæta með.

Bláberjasulta

uppskrift 😉

3 dl bláber
1 – 2 dl döðlumauk*
1/2 tsk vanilluduft t.d frá himneskt

bláberin eru hreinsuð & skoluðu & sett í matvinnsluvél ásamt döðlumaukinu & vanilluduftinu & blandað saman (þarna getur sultan verið tilbúin & hægt að frysta hana)
allt sett í pott & soðið í 5-10 mín, sett á glös & kælt. einnig má setja sultuna í plastílát & þá er hægt að fyrsta hana, þannig geymist hún best.

mynd fyrir neðan sýnir okkur bláberjasultur

bláberjakaka

Uppskrift

5 ½ dl Hveiti

1 dl sykur

100 gr. Kókosmjöl

100 gr. smjörlíki

3 dl Bláber eða bláberjablanda (má vera meira)

 1. Smjörið er brætt við vægan hita.
  2. Þurrefnin mæld í skál og bræddu smjörlíkinu hrært saman við. Deigið á að verða mulningur.
  3. Tveir þriðju hlutar af deiginu er sett í smurt kökumót,
  4. Deiginu er þrýst upp að börmum mótsins og búinn til 1-2 cm kanntur og berin sett þar í.
  5. Afgangnum af deiginu er stráð yfir berin.
  6. Bakað við 190°C í um það bil 20 mín.
  7. Gott með ís eða þeyttum rjóma

PS (Tetta er mjög gott ) 😉 😉

Lokaorð

Þakka þér fyrir að taka tíma til að lesa verk mín. Ég vona að þú hefur lært eitthvað, kæri lesandi

Svar yfir rannsóknarspurningu

Vaccinium myrtillus

Heimildir

Flóra Íslands

Mánudagur:Við vorum bara eiginlega að spjalla samna um nátturu og ekki bara og skoða blogg

Þriðjudagur:Við vorum að vinna í retgerðum okkar og senða það heim til að klára

Miðvikudagur:Það var ekki skóli á miðvikudaginn því að það var fyrsti maí 😉

FRÉTTIR :

Japönsk kona hefur farið í meira en 30 aðgerðir til að líkjast brúðu

Ástæðan fyrir því að karlmenn elska brjóst

Nú er hægt að fá fullnægingu í gegnum Netið! – Myndband ekki dónalegt