Lekaliði og rafmagnsöryggi

Heimavinnuverkefni

Rafmagnsöryggi

Ragmagnsvör vernda okkur gegn rafmagnsslysum. Í raflögnum þó enn betri öryggisbúnaður, svokallaðir lekaliðar eða lekastraumsrofar. Lekaliði rýfur strauminn miklu fyrr en vanalegt sjálfvar gerir. Ef eitthvað fer úrskeiðis geta liðið nokkrar sekúndur áður en sjálfvarið slær út. Ef gömul rafmagnstafla er með bræðivörum í raflögninni líður svolítill tími áður en vírinn í bræðivarinu bráðnar og rýfur strauminn. Sá tími getur nægt til þess að valda skaða. Lekastraumsrofinn kemur í veg fyrir að slíkt gerist. Lekastraumsrofi rýfur nefnilega strauminn á nokkurm sekúndubrotum ef hann skynjar að einhvers staðar leiðir út straum í lögn.

IMG_7444

Lekaliði

IMG_7442

Rafmagnstafl

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Bók, Eðlisfræði 1

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *