Eðlisfræði vika 3

Mánudagur 09.02.15 – Á mánudaginn byrjuðum við tíman á því að pæla svolítið í því hvað ljósið væri og horfðum á frétt um það. Svo var okkur skipt í hópa og við áttum að ræða um orku og umhverfi og búa til hugtakakort út frá umræðunum sem gekk mjög vel hjá hópnum mínum. Við gerðum stórt hugtakakort með mörgum hugtökum og tengdum saman.

Miðvikudagur 11.02.15 – Það var stuttur fyrirlestur í byrjun tímans á miðvikudaginn og eftir hann var veggspjalda vinna þar sem við vorum tvö og tvö  að vinna saman og máttum velja okkur eitthvað sem við höfum verið að fara yfir í hlekknum til þess að fjalla um. Ég og Þórdís vorum að vinna saman og við gerðum veggspjald um lögmál Ohms.

Fimmtudagur 12.02.15 – Í byrjun tímans á fimmtudaginn fengum við smá meiri tíma til þess að klára veggspjaldið og kynntum það svo fyrir bekkinn sem gekk vel. Við fengum svo heimaprófin okkar sem við eigum að skila á Mánudaginn 16.02.15.

Fréttir!

Þegar vetrarbrautir rekast á

Brúnn dvergur hv arf sporlaust

„Jarðfræðileg gosvél“

Skaðsemi þess að sofa of mikið er meiri en þú heldur

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *