Nýr hlekkur, Ísland!

Mánudagur 16.02.15 – Á mánudaginn byrjuðum við í nýjum hlekk sem heitir Ísland. Við skiluðum heimaprófunum og svo fengum við spurningar til að svara.

…hvað er náttúra?

…hvað er umhverfi?

…er íslenskt vatn íslenskt?

…hvernig mótar maður landið?

…menningarlandslag, hvað er það?

…hver á Dettifoss?

…á ég að hreinsa fjöruna?

Við svöruðum þessum spurningum og svo lét Gyða okkur vera tvö og tvö saman með eina spurningum og svo í næsta tíma áttum við að búa til umræðu útfrá spurningunum ég og Þórdís vorum saman.

Miðvikudagur 18.02.15 – Í byrjun tímans á miðvikudaginn voru strákarnir með kynningu um legó val. Við skoðuðum svo Pangeu og töluðum um eldvirkni á Íslandi og margt fleira.

Fimmtudagur 19.02.15 – Á fimmtudaginn hófust umræðurnar útfrá spurningunum sem við fengum á mánudeginum. Það var rætt um allt á milli himins og jarðar. Spurningin sem ég var með var, er íslenskt vatn íslenskt?

Er vatn á Íslandi betra en annars staðar í heiminum?

Fróðleikur

Jörðin 100 milljón árum frá í dag

Jarðfræði Íslands

Jarðfræði Íslands

 

 

 

 

 

 

Frétttir!

Dýrin í sjónum hafa stækkað

Ísland örlítið minna en talið var

Dularfullir gígjar í Síberíu

Heimildir:

mbl.is

visir.is

Mynd

 

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *