Ísland vika 6

Mánudagur 06.04.2015 – Á mánudaginn var ekki skóli af því það var ennþá páskafrí.

Miðvikudagur 08.04.2015 – Við horfðum á fræðslumyndir sem eru í verkefninu „Nature is speaking“. Myndirnar voru um náttúruna og um það hvernig mannfólkið fer illa með náttúruna. Myndirnar fengu manna til þess að hugsa mikið um það hversu illa við mannfólkið förum um náttúruna. Þekktir leikarar töluðu fyrir hverja náttúru auðlind sem kom fram í myndunum. Það var slagorð í endanum á hverri mynd sem var „Nature dosen’t need people. People need nature.“ Eftir að við horfðum á hverja mynd bjuggum við til krossglímu um hverja mynd. Við skoðuðum einnig fréttir í tímanum og þá töluðum við mikið um fréttina „Stunda ólöglega upplýsingasöfnun“ og netöryggi.

Fimmtudagur 09.04.2015 – Á fimmtudaginn nýttum við tíman í að gera hugtakakortin okkar sem við byrjuðum á fyrir páska. Mitt kort er um endurnýtanlega orkugjafa og ég er búin að læra mikið um það með því að vinna þetta hugtakakort.

Nokkrar myndir sem tengjast verkefninu „Nature is speaking“.

Nature-is-Speaking

 

 

 

 

nature-speaking-sottotitolato-italiano4

 

 

 

 

nature-is-speaking-conservation-international

 

 

 

 

 

 

 

Fréttir!

Frétt frá 2014 – 200 laxar sluppu en 400 veiddir

Jöklar Kanada að hverfa

Heimildir:

Mbl.is

Mynd 1

Mynd 2

Mynd 3

 

 

 

 

This entry was posted in Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *