Category Archives: Náttúrufræði

Síðasta bloggið í grunnskóla! 😭 😭 😭

Mánudagur 27.04.15 – Á mánudaginn vorum við að klára kynningarnar á hugtakakortunum okkar og þegar við vorum búin að  því skoðuðum við fréttir. Við vorum mikið að skoða fréttir um jarðskjálftan í Nepal og ræða um það. Miðvikudagur 29.04.15 – … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Hlekkur 7 vika 3

Mánudagur 20.04.15 – Í byrjun tímans á mánudaginn skoðuðum við blogg og fréttir hjá þeim sem blogguðu. Við vorum svo með kynningar á hugtakakortunum okkar en það náðu ekki allir að klára. Mér gekk bara ágætlega að kynna mitt. Miðvikudagur … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Hlekkur 7 vika 2

Mánadagur 13.04.15 – Á mánudaginn var ekki tími vegna þess að það var auka sýning á árshátíðar leikritinu. Miðvikudagur 15.04.15 – Í tvöfalda tímanum á miðvikudaginn voru flestir að klára hugtakakortin sín en þeir sem voru búnir fóru að undirbúa … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Ísland vika 6

Mánudagur 06.04.2015 – Á mánudaginn var ekki skóli af því það var ennþá páskafrí. Miðvikudagur 08.04.2015 – Við horfðum á fræðslumyndir sem eru í verkefninu „Nature is speaking“. Myndirnar voru um náttúruna og um það hvernig mannfólkið fer illa með … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Ísland vika 4

Mánudagur 09.03.15 – Á mánudaginn var fyrirlestur í nearpod og við kíktum á fréttir um virkjanir. Miðvikudagur 11.03.15 – Í byrjun tímans á miðvikudaginn fórum við yfir hver var með flest „likein“ í myndakeppninni sem við byrjuðum á í tíma … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Ísland vika 3

Mánudagur 02.03.15 – Á mánudaginn var ég ekki í tímanum en það var fyrirlestur um lífríki Íslands. Miðvikudagur 04.03.15 – Gyða var ekki og við áttum að vera að undirbúa okkur fyrir Skólahreysti en svo var frestað Skólahreysti þannig í … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Ísland vika 2

Mánudagur 23.02.15 – Á mánudaginn kláruðum við umræðurnar sem voru á fimmtudaginn en það var samt bara ein spurning eftir. Við fengum svo fullt af fullyrðingum frá Gyðu, þær gátu verið algjört bull og svo voru aðrar sem ekki eins … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Nýr hlekkur, Ísland!

Mánudagur 16.02.15 – Á mánudaginn byrjuðum við í nýjum hlekk sem heitir Ísland. Við skiluðum heimaprófunum og svo fengum við spurningar til að svara. …hvað er náttúra? …hvað er umhverfi? …er íslenskt vatn íslenskt? …hvernig mótar maður landið? …menningarlandslag, hvað … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Eðlisfræði vika 3

Mánudagur 09.02.15 – Á mánudaginn byrjuðum við tíman á því að pæla svolítið í því hvað ljósið væri og horfðum á frétt um það. Svo var okkur skipt í hópa og við áttum að ræða um orku og umhverfi og … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment

Eðlisfræði vika 2

Mánudagur 02.02.15 – Á mánudaginn byrjuðum við að horfa á stuttar fræðslumyndir um rafmgn. Við tókum svo sjálfspróf úr bókinni Eðlisfræði 1 sem gekk vel. Miðvikudagur 04.02.15 – Á miðvikudaginn var mjög frjálslegur tími þar sem okkur var afhent kassi … Continue reading

Posted in Náttúrufræði | Leave a comment