Kynningar, ljós á jörð og ljós á himni.

Hæ hæ.

Í  þessari viku var mjög lítið merkilegt að gerast en ég ætla að blogga sem mest um hana og aðra hluti sem tengjast henni.

Á mánudaginn reyndum við að horfa á myndband um alheiminn en það virkaði ekki. Við skoðuðum fréttir og blogg. Bloggsíðurnar eru magnaðar og eru oft gagnlegar upplýsingar, góð myndbönd, fréttir og mikill fróðleikur inn á þeim. Hér er blogg skólans.   7. Bekkur.   8. Bekkur.   9. Bekkur.   10. Bekkur.   Flestir eru snilldar bloggarar en ég mæli með að þið skoðið þessi blogg til dæmis: Guðleif Aþena.   Ninna Ýr.   Sesselja Hansen.   Andrea Ýr.   Anna Dagbjört. Hafdís.   Brynja Sólveig.   Þórdís Jóna.   Svava Lovísa.   Nói Mar.   Sigríður Helga.   Sunneva Sól. Eru þetta góðir bloggarar. Þrír úr hverjum bekk. Hér er ein af fréttunum sem við skoðuðum og er það hneyksli að þetta skuli vera svona. Landakort Apple er ekki traustsin vert.

Hér er vefur þar sem þú getur skoðað heiminn í nágvígi og langt frá að nóttu til og séð hvað plánetan okkar er falleg þó að þetta sé vegna ljósmengunar seme r versti óvinur stjörnuskoðarans.

Hér koma tvær myndir, sú fyrri er af Evrópu á nóttunni eins og vefurinn sem ég setti inn sýnir alla jörðina. Sú seinni er af hluta geimsins tekinn af Hubble sjónaukanum. Ég myndi segja að það væru smá líkindi með þessum tveimur myndum.

 Evrópa.

 Geimurinn.

 

Heimild myndar af jörðinni.

Heimild myndar af geimnum.

Hér er jóladagatal sem einginn ætti að láta framhjá sér fara. Verkfræði og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands er með þetta jóladagatal og er það með einföldum tilraunum á degi hverjum og eru tilraunirnar tilvaldar í vísindavöku eða bara fyrir þá sem hafa áhuga.

Á þriðjudaginn vorum við að klára ppt kynninguna kkar og í mínu tilfelli var hún um svarthol. Hér er hún: svartholfinishpdf

Fréttir.

Árekstur á tunglinu.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *