Veirur og bakteríur

Hæ hæ.

Á mánudaginn fengum við glósur um veirur og bakteríur og fyrirlestur frá Gyðu um efnið. Við fórum í eftir farandi sem dæmi: Stærðir. Hve margar bakteríur séu í líkamanum, ( frumurnar eru 10 í þrettánda veldi en bakteríurnar 10 í fjórtánda veldi ). – Samanburður á veiru og bakteríu, veira telst ekki til líffvera en baktería gerir það. Gyða setti þetta blogg vegna uppbyggingu lífvera. – Hvernig virkar pensillín? Pensillín virkar þannig að þú ert sprautaðir með meinlausu magni af veirunni sem verið er að bólusetja fyrir.  Veiran getur ekki gert þér mein en þegar ónæmiskerfið verður vart við hana reynir það alls kyns leiðir til að drepa hana og þegar hún finnur mótefnið og drepur veiruna þá mun mótefnið vera enn til í ,, minninu ´´ og þegar veiran ræðst á þig þá veit ónæmiskerfið hvernig á að drepa hana. Þetta er svolítið svona að nýr skriðdreki ræðst á þig þú þróar með þér vopn sem getur eytt honum og setur það svo í vopnageymsluna þína og þegar árás er gerð nærðu í vopnið og sigrar.

Fróðleikur

 • Veirur eru sníklar og því skaða hýsil frumur sýnar.
 • Meginhlutar veira er erfðaefni og hjúpur úr prótíni.
 • Veirur teljast ekki til lífvera. Ástæður:
  1. Þær eru ekki úr frumum.
  2. Hafa ekki sjálfstæð efnaskipti.
  3. Þær eru háðar öðrum líffverummeð fjölgun.
  4. Nærast ekki og þurfa ekki orku.
  5. Lifa ekki utan fruma.
  6. Veirur eru agnarsmáar mun minni en bakteríur.
 • Veirur fjölga sér í lifandi frumum.
 • Veiran festir sig við frumuna og sprautar erfðaefni inn í frumuna. Erfðaefnið tekur yfir frumuna margfaldast og að lokum springur fruman og heil ný kynslóð af veirum til árásar.

Á þriðjudaginn vorum við í plakata vinnu. Við gerðum plaköt um kynsjúkdóma. Ég og Bjarki vorum með HIV veiruna sem verkefni. Við fjölluðum um sjúkdóminn en ég gerði ýtarlega grein um fólk sem læknaðist af veirunni ég ætla lítið að tala um þetta því að ég mun láta hana inn einhvern tímann í næstu viku. en hér eru nokkrar síður þar sem þú getur fræðst um sjúkdómana: Ástráður, doktor.is, HPV, Landlæknis embættið, Kynfræðsluvefurinn. Um HIV lækningar: Mr. Brown     Stúlka

Fréttir.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *