Rólegt

Hæ hæ. Við vorum mjög lítið að gera í síðustu viku og var þetta því mjög róleg vika. Þess vegna verður þetta stutt blogg.

Á mánudaginn var umræðu tími og skoðuðum við blogg og fréttir og því eru hér öll bloggin og ein frétt. Þessi frétt er búinn að gjör byllta öllum læknaheiminum. Læknar eru ósammála með hve mikið sé til í þessu og er mikil umræða farinn af stað. Þetta á vel við hlekkinn sem við erum í og einnig hefur pabbi minn mikinn bakverk svo að þetta er líka persónulegt. Pabbi talaði um það að í útvarpinu var umræða um þetta og sagði hann að þetta virkaði ekki á eitthvað líkt og Brjóstklos heldur frekar á Kónískar bólgur sem eru líklegri að valdar þeirra séu bakteríur og að bakteriur auki vandann. Þetta virkar að vísu ekki í hans tilfelli en hjá mörgum öðrum. Þessi meðferð virkar í 40 % tilvika og er auðvitað enn á byrjunar stigi og á eftir að þróast mjög mikið en þetta opnar alveg nýjan ókannan kafla í lækna vísindum og við vitum aldrei hvað gæti gerst! Sýklalyf ( ég tek enga ábyrgð hvort að þessi grein sé rétt en hún er það besta sem ég fann ). Fréttin aftur.

Á þriðjudaginn skðuðum við þessi mynd bönd og þessa linka. VisteyMyndbandHverastrýturSvifþörungarKalksvifþörungurFlokkunarfræði, frumverur. Við nýttum seinni tímann í það að klára skýrsluna. Gyða mér þykir það ægilega leitt að hún sé ekki kominn inn á verkefnabankann. Ég held að ég hafi gleymt að savea hana eða þá alla vega ekki fundið hana. Á morgun mun ég reyna eins og ég get að finna hana í tölvukerfinu í skólanum því ég held að ég hafi svaveað hana einhvers staðar en ég bara fann hana ekki. Ekki láta það heldur bitna á Einari sem var með mér í hóp að ég sé ekki búinn að láta hann hafa skýrslu til að láta inn á verkefnabankann.

Fréttir.

Náttúrufræðisíðan – kennara blogg.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN

 

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *