Sveppir og lok skólans

Hæ hæ. Þetta er síðasta blogg vetrarins, því miður. :( Þetta verður stutt og lag gott.

Á mánudaginn fengum við glósur og fyrirlestur um sveppi. Smá fróðleikur: Sveppir eru ekki frumbjarga heldur lifa á því að sundra leifum lífvera en stundum lifandi. Það sem við sjáum vanalega og köllum svepp. Sveppurinn eru fjölmargir þæðir, eiginlega rætur, og það sjáanlegan sem er einungis aldinið. Sveppir eru rotverur og stuðla að rotnun. Sveppum er skippt í 5 flokka. Við skoðuðum þetta, þetta og hér er grein um berserkjasvepp. Hér er einnig skemmtilegt myndband af býflugu.

Fróðleikur – Gyða, glósur.

Hér er mjög áhugaverð frétt um sólar orku í arabalöndunum. Þetta er um risastórar áætlanir um kjarnorkuver og mikið um risastór sólarorkuver og því hreina orku. Eru þeir að byggja umhverfivæna framtíðar borg. Aðrar þjóðir gagnrýna þetta og segja að með þessu auki Arabalöndin olíuframleiðslu og olíu útflutning. Mér finnst að þeir eigi ekki að kvarta. Þeir eru að kaupa olíuna og af hverju eiga Arbalöndin frekar að nota olíuna og fá mengunina. sólar og vind orka. Einnig staðsetning. Kjarnorka.

Á þriðjudaginn fórum við í heimsókn í Flúðasveppi og gerðum skýrslu varðandi þá ferð hér er hún: skyrslasveppirpdf

Fréttir og náttúrufræði síðan

Takk fyrir annan frábæran vetur og vil þakka Gyðu fyrir frábært ár. Við sjáumst aftur á næsta ári. Takk fyrir mig.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *