Vika 1. – Sólin kemur ávalt aftur

Hæ hæ allir saman nú skólinn loksins byrjaður eftir mikið og gott sumarfrí. Við byrjuðum á að fara, í fyrstu vikunni, til Danmerkur. En nú er ég kominn heim og best er að koma sér að verki. Viðfangsefni vikunnar í dag er í raun og veru Danmörk og Ísland, vegna ferðarinnar. Í dag ætlum við að fjalla um muninn á Vistkerfi Danmörkur og Íslands, kannski bæti ég einhverju öðru við í kaupæti.

Danmörk hefur svipað vistkerfi og nágrannar þess. Íslandi er heldur ólíkara vistkerfi, aðal ástæða þess er það að Ísland er eyja á ,, hjara veraldar“.

Til dæmis eru stór landýr mjög ólík.

Danmörk hefur…

…spendýr:

 • Birni
 • Úlfa ( það eru einstaklega fáir í Danmerku en eru samt til )
 • Kýr
 • Refi
 • Minka
 • Kindur
 • Hesta
 • Svín
 • Íkorna
 • Kanínur

…fugla

 • Krákur
 • Hrafna
 • Fálka
 • Erni
 • Gæsir
 • Endur
 • Hrægamma
 • Storka
 • Næturgala
 • Dúfur
 • Spætur

…fiskar

 • Ég fer ekkert sérstaklega út í það, því að það er nokkuð svipað. Og þó þá er fiskar skyldur Pírana fiskum kominn til Danmerkur og Svíþjóðar kallast hann Pacus og ræðst hann sérstaklega á pung karlmanna.

Þetta voru bara nokkur dæmi, Ísland hins vegar…

…spendýr:

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *