Vika 8 – Heimsendir!

Hæ hæ minna núna en síðast (auðvitað).

Náttúrufræði síðan. Blogg skólafélga minna. 10. bekkur inn á náttúrufræði síðunni. Grein dagsins.

Á mánudaginn var mjög góður fyrir lestur frá Gyðu úr glósunum. Þetta voru sömu glósur og áður. Sem sagt úr erfðafræði. Við skoðuðum einnig greinar og fréttir og hérna eru nokkrar frá Gyðu og mér.

Vefur blóðbankans. – Frábær vefur fyrir allskyns fróðleik og upplýsingar í kringum blóð og fleira.

A eða B.

Smá mistök.

Sigðkornablóðleysi.

Gallar og sjúkdómar.

Ganga tvíburar í erfðir?

Uppruni hunda.

Svart og hvítt. – Algjörlega magnað. Þetta er að mínu mati hreint ótrúlegt.

Ríkjandi eða víkjandi?

Litblinda. – Gyða útskýrði fyrir okkur vel litblindu ssemm tengist því að það er galli í litning og afhverju þetta er tíðara hjá strákum. Besta leiðin til að skilja þetta er með punnett ferningum og að lesa greinina.

Tengt efni.

Hér er kona að útskýra hvernig Punnett ferningurinn virkar. Frábært myndband.

Fleiri myndbönd um líffræði. Einnig og þetta.

Erfðafræði.

Francis Crick.

Smá fróðleikur.

  • Gregor Mendel er kallaður faðir erfðafræðinnar.
  • Hann var austurrískur, kaþólskur munkur.
  • Hann byrjaði að skoða ríkjandi og víkjandi eiginleika plantna.
  • Hann ræktaði baunir fyrir tilraunir sínar, því þær eru einfaldar í ræktun og fínt viðfangs efni.
  • Hann fann út að ef þú paraðir saman alltaf stærstu plönturnar og síðan af afkomendum þeirra plantna líka stærstu afkomendurna og svo framvegis myndi einungis koma á endanum stórar plöntur en þær voru ríkjandi og hann fann út að ef 2 plöntur var arfblendnar myndi vera 1/4 líkur á því að einn afkomandi þeirra yrði víkjandi ( lítil ).
  • Þetta sýnir sig sjálft í ferningum sem Ronald Punnett bjó til og einfaldar erfðafræði dálítið fyrir okkur. Alla vega þegar við vinnum með arf gerðina.

Heimild punkta: Glósurnar hennar Gyðu og vísindavefurinn.

Á fimmtudaginn var heimsendir. Gyða var ekki og því fengum við að horfa á mynd. Hún hét: This is the end.  Heimsendir.

Fréttir.

Snjómaðurinn ógurlegi.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *