Vika 11. – Efnafræði!

Hæ hæ það varð tími þrátt fyrir allt fimmtudaginn 7. nóvember, Danirnir voru að fara gullnahringinn en við vorum í skólanum. Fyrst svo er þá er hér Náttúrufræði síðan. Blogg kennara: 10. bekkur og blogg skólafélga minna.

Grein dagsins.

Á mánudaginn vorum við með dönskum skiptinemum svo við vorum ekki í náttúrufræði.

Þetta tengist kannski ekki alveg náttúrufræði en þetta er mitt áhugamál og mér fannst þetta skemmtilegt, hlustið á upptökuna.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk. Þessi hlekkur er eðlisfræði, aðalega efnafræði. Við fengum glósur og hugtakakort frá Gyðu og einnig fyrirlestur úr glósunum.  Við ræddum aðeins um efnafræði og rifjuðum upp lotukerfið. Sem dæmi þá er efnasamband nokkuð eins og alveg hreint H2O, það þýðir að efnið er alveg hreint, það eru enginn önnur efni eða bakteríur í því. Efnablanda er eins og kranavatn. Í krana vatni eru allskyns næringar gildi, bakteríur og allt sem gerir vatn svo gott. Sem sagt Efnasamband: Alveg hreint. Efnablanda ,,óhreint“: fullt af hollum efnum.

Meiri fróðleikur og heimild.

Ég ætla ekkert að hafa þetta lengra í þetta skipti því það er lítið að segja frá og í næstu viku er bara blogg um hálfan fimmtudags tíman. :( En til að gleðja ykkur þá koma núna nokkrir góðir linkar.

Efnafræði flokkar ( fjórða málsgrein ).

Söngurinn um lotukerfið.

Fréttir.

Magnaður fundur.

Ég er ekki viss en ég held að þetta sé síða frá BBC þar sem er hægt að taka æfingapróf úr menntaskóla efnafræði.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN  

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *