Vika 12 – ,,Latína“ er skemmtileg!

Hæ hæ. Náttúrufræði síðan og 10. bekkur. Blogg skólaféga minna.

Grein dagsins.

Á mánudaginn fengum við nýjar glósur um hvernig ætti að stilla efnajöfnur. Allir fengu í magan þegar þeir skoðuðu glósurnar. Þetta var eins og latína. En um leið og Gyða fór að útskýra og gefa okkur fyrirlestur um efnið þá fór ég að átta mig. Ég fór á flug, þetta var nokkuð einfalt í sjálfu sér og ég er ekki að ljúga eða grínast það var gaman að glíma við að finna lausnina. Þetta minnti mig á að leysa kóða og í hvert skipti sem þú leysir hann þá fyllistu stolti. Við fórum svo að gera verkefni úr þessu. Síðan í seinni tímanum fórum við í tölvuverið og fórum inn á síðu sem var með fleiri efnajöfnur til að stilla. Mér fannst þetta sem sagt mjög gaman. Ég gæti reynt að útskýra hvernig maður stilir efnajöfnur með 200 orðum en frekar ætla ég að vísa ykkur á þessa grein og einnig þessa linka með verkefnum. Linkarnir eru þeir sem við höfum unnið í í tíma:

Fun based learning.

ismennt.is

FÁ – gagnvirk æfing.

Á fimmtudaginn var, eins og vanalega, kynjaskipt. Þetta var mjög rólegur tími því við strákarnir erum nú ekki margir og var hver okkar með sýna eigin fartölvu. Við ætluðum að fara í stöðvavinnu en við töluðum við Gyðu og okkur fannst sniðugast að vera að æfa okkur í að finna sætis- massa- tölu og þess háttar við vorum mest í þessari æfingu annað er nú lítið hægt að segja um tímann nema hann var mjög cozy.

Sætistala og róteindir og massatala og nifteindir.

Lotukerfið um það.

Hvað heita frumefnin.

Lotukerfið.

Nóbelsverðlaunin.

Gömul frétt en jákvæð.

Fréttir.

Ný eða gömul tækni.

Smá skemmtun.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *