Vika 13 – Sýrustig!

hæ hæ.

Náttúrufræði síðan. 10. bekkur. Blogg síður skólafélaga minna.

Grein dagsins.

Á mánudaginn fengum við glósur og fyrirlestur frá Gyðu um sýrustig og jónir og við glósuðum inn á hugtaka kortið. Einnig tókum við örsnöggt skyndi próf úr því að stilla efnajöfnur og sætistölum og þess háttar. Vissuð þið að íslenska vatnið er svo gott af því það er svo basískt?

Jón er…

…Frumeind eða hópru frumeinda með rafhleðslu.

…Jákvætt hlaðinn jón hefur færri rafeindir en róteind. (katjón) T.d. Na+

…Neikvætt hlaðinn jón hefur fleiri rafeindir en róteind. (anjón) T.d. CI-

…Plús eða mínus gefa til kynna hleðslu og fjölda rafeinda gefnar eða teknar: SO3-2.

Sýra…

…Sýrur eru efni sem gefa frá sér H+ í vatnlausn.

….Því sterkari sem sýran er…

…Því meira er af H+

…Því rammari.

Heimild fróðleiks: Glósurnar hennar Gyðu.

Hér eru fínar glósur um Sýru og basa.

Jónir.

Því miður var ég ekki á fimmtudaginn þegar verið var að gera tilraun á sýrustigi, svo að ég get fátt sagt um það en hér er góð grein um sýrustig. Hvað Einar félagi minn segir um tíman.

Fréttir.

Stórmerkilegt.

phscale Heimild myndar.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *