Vika 14 – Rosa rosa lítið blogg!

Hæ hæ þetta verður mjög stutt blogg þar sem ég hef ros lítið til að vinna úr. Þið munuð bara sjá.

Náttúrufræði síðan. Fréttir – 10. Bekkur. Hér er blogg skólafélaga minna.

Grein dagsins.

Á mánudaginn var Gyða ekki og við horfðum því á einhverja mynd sem krakkarnir horfðu á í dönsku. Hins vegar í seinni tímanum var tími til að skrifa skýrslu úr sýrustigs tilrauninni. En eins og ég er búin að segja í síðasta bloggi þá var ég ekki í skólanum þegar hún var gerð. Ég var að taka 3 stigs próf í píanói. Þess vegna nýtti ég tíman og fékk leyfi til að fara heim og læra undir lokapróf í fjarnáminu sem ég er að taka. En hérna er myndband um hvernig á að mæla sýrustig. Bekkurinn minn notaði eflaust blöðin í byrjun. Áhugaverðasta í myndbandinu  sem tengist þessari tilraun hættir eftir 1 mín. og 11 sek. Skemmtileg frétt. Skólinn sem ég er í fjarnámi hjá.

Á fimmtudaginn var einnig lítið að gera því að þeir sem vildu máttu taka aftur skyndiprófið sem við tókum um daginn því það komu flestir ekki vel út úr því. En ég hafði fengið það háa einkunn að ég þurfti engan veginn að taka það aftur. Hafði held ég eina villu. Svo að á meðan strákarnir voru í prófi vorum við Helgi í efnafræðileikjum í i-pödunum. Hér eru mjög fínir leikir á netinu.

 Vitið þið afhverju vatnið okkar er svo gott? Ástæðan er af því að það er svo Basískt. Meira.

Fréttir.

Ógvekjandi!

 Heilabrot. Þetta er ósigrandi leikur þar sem þú þarft að hafa fáránlega góða rökhugsun. skora á þig Gyða, hve hátt kemstu.

Fréttir.

Kv.

STÆARÐFRÆÐINÖRDINN

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *