Daily Archives: febrúar 12, 2014

Hæ hæ létt og góð vika og því verður dálítið minna blogg en í síðustu viku.

Náttúrufræði síðan. Fréttir – 10. Bekkur. Hér er blogg skólafélaga minna.

Grein dagsins.

Á mánudaginn fórum við í gegnum glósu pakkann frá Gyðu, sem við fengum í byrjun hlekksins. Við fórum í gegnum straumrásir,rafgeyma- hlöður og fleira. Fróðleikur um rafhlöður: Hlaðinn rafhlaða býr yfir meiri orku en óhlaðinn, samkvæmt jöfnu frá Albert Einstein: E=mc2. E er heildar orka, massi og c harði ljóss í lofttæmi. Samkvæmt jöfnunni hefur hún meiri massa. Munur á hlaðinni go óhlaðinni er e/c2, e er mismunurinn á orkunni. Í seinni tímanum fórum við svo niður í tölvuver og fórum að leika okkur í Phet forritium  um rafmagn og BBC verkefni, einfalt.

Fróðleikur, straumrásir:

  • Raðtenging: Rafeindir komast aðeins eina leið. Ef einn hlekkur rofnar opnast öll straumrásinn. Jólaseríur eru oft raðtengdar.
  • Hliðtenging: Rafeindir hafa nokkrar mögulegar leiðir. Þó einn hlekkur rofni haldast aðrar straumrásir lokaðar. Sem dæmi er rafmagn á heimilum hliðtengt.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á léttri könnun, hún saman stóð af 3 reiknings dæmum og 26 krossaspurningum. Ég hafði allt rétt fyrir utan eina krossaspurningu: Dæmi um eldingarvara (8 málsgrein, linkur) er járnstöng vafinn með einangruðum vír sem leiddur er niður í jörðina. Ég veit að þetta er augljóst en var stressaður og svaraði því vitlaust. Auðvitað er svarið… (skrifvarið). Síðan var frekar rólegur tími og við skoðuðum blogg og fréttir. Hér eru 3 góð blogg. Ég fékk 9,71 á prófinu en það námundaðist niður í 9,5, en samt er ég ekki með sömu einkunn og Elís þó hann haldi því fram. Ég svaraði fleiri rétt þó að niður skrifuð einkunn sé 9,5 þá veit ég hvernig ég stóð mig.

Árans.

 Ég hef séð þetta.

 Magnað.

 Risi.

Mig langar í þetta.

Fréttir.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN