Daily Archives: mars 26, 2014

Hæ hæ.

Náttúrufræði síðan. Fréttir – 10. Bekkur. Hér er blogg skólafélaga minna.

Grein dagsins.

Á mánudaginn var fyrirlestur frá Gyðu og héldum við áfram að nota forritið nearpod. Hélt gyða frábæran fyrirlestur úr kynningu sem hún var byrjuð að vinna á í forritinu. Forritið gerir kennara og nemendum kleift að taka þátt í skemmtilegumverkefnum í tengslum við glærurnar og er kennarinn svolítið að stjórna ferðinni. Í seinni tímanum vorum við í tölvuveri að nýtast við vef náttúrufræði stofnunnar Íslands

Á fimmtudaginn héldum við áfram í nearpod og vorum að kynna okkur llífríki Íslands og vorum við að uppgvötva ýmsa hluti því stutt er síðan ákveðið var að nota forritið. Hér er smá fróðleikur um lífríki Íslands:

Fróðleikur –

Það sem við höfum nokkurn veginn fengið að læra í tímum.

  • Ísland er sérstakt.
  • Það hefur sérstöðu sem ekki nokkrunstaðar í heiminum er hægt að finna.
  • Ísland er meira en sérstakt það er stórmerkilegt.
  • Við liggjum á flekaskiljum jarðar og erum á heitum reit.
  • Ísland er fjölbreytt.
  • Þá horfum við kannski ekki til þessarar staðreyndar að refur er merkilegasta land spendýrið okkar. Heldur frá jarðfræðilegu sjónarmiði. Lífríkið virðist fábreytt en það þarf að horfa nánar til að sjá hversu merkilegt það er. Við erum á freðmýri og barrskógabeltinu. heimskauta og kald tempraða loftslags beltinu. Það eru jöklar og eldfjöll. Það er stærsta varpsvæði heiðagæsinnar.
  • Þó við’ virðumst lítil og ómerkileg þá erum við svo miklu meria og ættum að vera stolt af því að vera Íslendingar.
  • Heimild ég – Gyða.

Við áttum að blogga um hugtak sem við veljum úr hinni ,,þekktu“ Hvítbók. Sem gefin er út af ríkinu og er skrifuð af mörgum fræðimönnum frá öllum hlutum landsins og vísindanna. Bókin er um Ísland frá náttúrufræðilegu sjónarmiði og er frábært rit og hefur Gyða verið að hugsa um að biðja Sigurð Inga ráðherra og hreppamann um að útvega nokkur eintök til að gagnast við kennslu. Hér er Hvítbókin í stafrænuformi. Ég mun minna skrifa aukalega um hugtökin heldur en hugtökin sjálf heldur

Ég valdi Vistkerfi.

Í grunninn er skilgreiningin sú að viskerfi sé samansafn allra lífvera á ákveðnu svæði. Öll þau verk og gjörðir sem lífverurunar taka sér fyrir hendur og aðrar (þar á meðalþeirra fyrir utan vistkerfið)  innan vistkerfisins, fæðukeðjur og vefir.. Einnig tengsl lífveranna við lífræna og ólífræna þætti líkt og plöntur sem lífræna og steina og mold sem ólífræna, þau eru ekki lifandi. Mikilvægustu þættirnir eru loft, vatn, jarðvegur og sólarljós ( orka, önnur málsgrein ). Vistkerfi geta verið risastór, t.d. allt lífríki og dauðir hlutir í heilum dal, eða það getur verið pínulítið, í einum vatnsdropa eða nöglinni þinni. Vistkerfi eru tengsl lífvera og dauðra hluta í umhverfinu, sólarljóss og vatns, líkaminn er eitt vistkerfi og hann þarfnast vatns. Meira segi ég ekki en skoðið linkanna.

234 Snartartunga Hestar Reksturinn

Hér er mynd af hestum á stökki, hversu mörg vistkerfi ætli séu á þessari mynd. Innan hestanna jafnt sem utan?

Heimild myndar.

Nokkrar random Fréttir.

Kjúklingar.

Flugvélin: Nr 1. og Nr. 2.

Skrítninr Svíar: Nr. 1. og Nr. 2.

Kanada í vondum málum.

Goðsögn.

Kv.

STÆRÐFRÆÐINÖRDINN