Fljót sólarinnar 12/2 2013

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa mynd sem heitir Fljót sólarinnar.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um regntímann og Amazon fljótið líka um þurrkatímann.

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég vissi um Amazon fljótið.

Eitthvað nýtt?

Picucu fiskurinn sem er ævarforn hann var búin að vera lengi á jörðinni síðan um 100 milljónum árum.

Spurning:

Í regnskógum amazon skiptist árið í tvennt. Í hvað skiptist það.

Svar:

Það skiptist í þurrktímabil og regntímabil.

 

 

Leave a reply

Your email address will not be published.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>