16 Apríl 2013 Frozen planet sumar.

Hvað var gert í tímanum?

Ég var að horfa á mynd sem heitir frozen planet sumar.

Hvað lærðir þú í dag?

Ég lærði um sumarið á heimskautarsvæðin.

 

Eitthvað sem þú vissir fyrir?

Ég  vissi um Mörgæsirnar og Ísbirnina líka um úlfanna.

Eitthvað nýtt?

Þegar fer að hitna þá þurfu ungarnir að kæla sig í sjónum og drullunni.

Spurning:

hvernig verja sauðnautinn kálfana sína?

Svar:

Þau stanga úlfinn og fara í hring í kringum kálfinn svi úlfarnir komast ekki nálagt kálfinum.

 

Leave a reply

Your email address will not be published.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>